Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 83

Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 83
JORÐ 81 3000 lögreglumanna til Þýzkalands. Fjöldi var auk þess hneppt- ur í fangabúðir Þjóðverja í Fröslev í Suður-Jótlandi. Hins vegar hefur mótþróahreyfingin danska ekki látið hagg- ast frá hyggilegu mati á kringumstæðunum, æsa sig til ótíma- ltærra atliafna, né heldur látið kúgast. Hún bíður með still- ingu, ásamt allri þjóðinni, undir öruggri forustu Frelsisráðs- ins, þess dags, er fyrirskipun kemur frá yfirherstjórn Banda- manna urn aflsherjar uppreisn. Þá munu frelsisliðar Danmerk- ur, í samfélagi við heri Bandamanna, reka hinn hataða fjanda út úr landi sínu, Dannebrog svífa aftur yfir frjálsri Danmörk og frjáls konungur af nýju fara um meðal þjóðar sinnar frjálsrar. EGAR Danmörk er þannig aftur frjáls orðin, mun jafn- Jr skjótt hefjast hið vandasama tímabil milli ófriðar og friðar. Með atburðina í öðrum endurleystum löndum á því tímabili fyrir augum, er það vafalaust, að mörgum mun leika hugur á að vita um líkurnar fyrir því, hvernig þessu muni reiða af í Danmörku. Eftir öllum sólarmerkjum að dærna, er full ástæða til að vænta, að í Danmörku muni þetta tímabil fara með friði. Konungur mun geta kallað saman ráðuneytið, sem hann hefur aldrei veitt Iausn, tekið á móti lausnarbeiðni þess og falið manni, er til þess þætti hæfur, að mynda nýtt ráðuneyti — e. t. v. Buhl fyrrv. forsætisráðherra. Mundi sá maður þá væntanlega endurskipuleggja hið fráfarandi ráðuneyti með því að losa það við fáeina meðlimi, er ekki geta talizt æskilegir, og bæta í það nýjum í staðinn, þ. á m. líklega tveimur eða þremur úr Frelsisráðinu, Christmas Möller, eða svipuðum persónuleikum, er unnið hafa sér frama í sambandi við mót- spyrnuhreyfinguna. Þannig mynduð stjórn ætti að geta stýrt landinu friðsamlega og öfgalaust í gegnum hið vandasama millibilsástand og látið fara fram nýjar Ríkisþingskosningar, svo að þjóðin geti hið bráðasta tekið afstöðu til framtíðar stjórnarstefnu ríkisins og hinna miklu reikningsskila eftir styrjöldina. Sú afstaða, sem Frelsisráðið hefur fram að þessu tekið gagn- 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.