Jörð - 01.05.1945, Side 85

Jörð - 01.05.1945, Side 85
JÖRÐ 83 ANKER SVART, sendisveitarfulltrúi: „Þegar Danmörk verður frjáls" ★ AÐ VAR í nóvembermánuði 1943, — aðeins rúmum tveim- sr ur mánuðum eftir að „tamningar“-tilraun Þýzkalands á Danmörku hafði farið endanlega út um Jaúfur og danska þjóð- in svarað hinum þýzku kröfum með afdráttarlausu nei-i, reiðu- búin til að taka afleiðingunum, — að Frelsisráð Danmerkur sendi, gegnum leyniblað, áætlun sína um tímabilið upp úr ófriðarástandinu. Bar áætlun Jiessi fyrirsögnina „Þegar Dan- mörk verður frjáls“ og lausnarorðið: ,,Ef vér eigum að vinna friðinn, verðum vér að búa oss undir J:>að í ófriðnum". Þegar áætlun Jjessi kom dönskum almenningi fyrir sjónir — J)ví að J^að átti hún víst, er hún var birt í „ólöglegu" blaði — var þjóðin einmitt í þann veginn að hefja úrslita-átök sín við kúgarana. Gyðingaofsóknirnar í byrjun októbermánaðar höfðu verið ills viti um, hvað framundan var, og enginn vissi, hversu langt Þjóðverjar mundu komast í skepnuskapnum. Og samt sem áður þótti forustu hinnar virku mótspyrnu sem hún hefði bæði næði og tíma og — ástæðu til að hugleiða, hvaða ráðstafanir mundu henta bezt til þess að Danmörk gæti orðið lnin sjálf sem allra fyrst, eftir að kúgarinn væri úr landi rekinn; orðið landið, sem tryggði „Danans forna rétt til að hugsa, trúa og tala frjálst." Þetta er baksviðið, sem hafa verður í huga, Joá er rætt er um ofangreint skjal, sem nú skal gert í stuttu máli og í 1 jósi þeirra atburða, sem síðast liafa orðið í Danmörku. Yfirlýsingin hefst með því, að fram eru teknar þrjár megin- reglur til undirstöðu: 1. Lýðfrelsið skal tafarlaust og afdráttarlaust endurreist og tryggilega um J:>að búið. 2. Þeir, sem gerzt hafa sekir eða samsekir um að skerða sjálf- ræði vort og réttarfar í hernáminu eða hafa notað ófrelsi lands- 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.