Jörð - 01.05.1945, Page 86

Jörð - 01.05.1945, Page 86
84 JÖRÐ ins sér til persónulegs ávinnings, verða að sæta ábyrgð af gerð- um sínum. 3. Sérhver refsingarráðstöfun, sem gerð kann að verða gagn- vart þess háttar fólki, verður að vera í samræmi við rótgróna, danska réttarmeðvitund og fara fram með löglegum hætti, þannig að menn grípi ekki til sjálftöku í því efni. Þess mun minnzt, að þegar ráðuneyti Scaveniusar baðst lausnar, 29. ágúst 1943, gerði konungur enga ráðstöfun til að fela öðrum myndun nýs ráðuneytis. Lausarbeiðnin er því enn í höndum konungs og mun hann ekki taka sér nýtt ráðuneyti fyrr en Þjóðverjar hafa verið hraktir úr landinu og liann getur myndað það frjálst á grundvelli stjórnarskrárinnar. Beint liggur við að gera ráð fyrir, að til þess, að hin væntan- lega, nýja stjórn geti notið óskoraðs trausts gervallrar þjóðar- innar, verði allir stjórnmálaflokkar að eiga í henni einhverja af sínum færustu mönnum — vitanlega að Nazistum undan- skildum og aðiljum, sem hafa staðið þeini og Þjóðverjum nærri. — Það væri misráðið að taka Kommúnista ekki með í millibilsstjórnina, og telja verður víst, að Frelsisráðið, er stjórnað hefur hinni virku mótspyrnu með svo miklum yfir- burðum, fái einnig hlutdeild í henni ásantt einum eða fleiri forustumönnum lireyfingar Frjálsra Dana í útlöndum. Frelsisráð Danmerkur gerir ráð fyrir því, sem sjálfsögðum hlut, í áætlun þessari, að ríkisstjórn, sent sú, er nú hefur verið um rætt, verði mynduð undir eins og Danmörk er frjáls. Svo fráleitt er það, að svo mikið sent tilraun verði gerð þar til myndunar annars konar ríkisstjórnar, að það hefur einu sinni ekki þótt taka því að víkja að því einu orði. Aætlunin leggur mikla áherzlu á Jtar, sem ræðir um verk- efni millibilsstjórnarinnar, að gera verði ráðstafanir til nýrra Ríkisþingskosninga og fari Jrær fram í síðasta lagi misseri eftir, að hernáminu léttir af. Telur Frelsisráðið, að Ríkisþingið, sem kosið var 23. marz 1943 geti ekki verið trúverðug tjáning um óskir almennings, enda þótt þátttaka hans við þær kosningar væri meiri en nokkru sinni endranær, og meira en 98 af hundr- aði greiddu atkvæði með lýðfrelsi og þjóðræði gegn Nazisma og einræði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.