Jörð - 01.05.1945, Síða 88

Jörð - 01.05.1945, Síða 88
86 JORÐ Hins vegar tekur Frelsisráðið það fram, að ,,með þjóð vorri ríkir efunarlaus og óhjákvæmilegur vilji til þess, að þjóðfélag- ið sjálft geri upp reikningana við þá þegna sína, sem verið hafa Þjóðverjum hjálplegir til að brjóta niður þjóðfélagslegt líf vort á sviðum stjórnmála, réttarfars og efnahags. Það mundi meiða réttarmeðvitundina og því koma í veg fyrir heilbrigða þróun, ef slíkir menn yrðu ekki látnir svara til ábyrgðar á gerðum sínum“. Auðvitað er vandasamt að ákveða takmörk sektar og með- ábyrgðar, en yfirleitt má svo að orði kveða, að hefja megi máls- sókn gegn einstökum mönnum úr hópi ráðherra, trúnaðar- manna með almenningsumboði, embættismanna og annarra opinberra starfsmanna, blaðamanna, listamanna, kennara, út- varpsmanna, félagsstjórna, atvinnurekenda og síðast en ekki sízt gegn Nazistum og attaníossum, sem bæði fyrir og eftir inn- rásardaginn hafa unnið Danmörku tjón með landráðakenndri starfsemi í alls konar myndum. Það ætti að mega líta á það sem fullvíst, að í hinu rósama, danska þjóðfélagi komi ekki til þess, að aðilar úr hópi leik- manna taki refsivaldið í sínar hendur gagnvart mönnum, er svo er ástatt um, sem að ofan greinir, nema þeir séu beinlínis staðnir að svikráðum, og vonandi er það, að slík sjálftaka, sem ekki er sæmandi voru forna réttarþjóðfélagi, verði umflúin. Hins vegar sýnir reynslan frá sumum hinna hernumdu landa, er leyst hafa verið undan okinu, að áralöng niðurbyrgð reiði og haturstilfinning til þessara kvikinda vill verða alveg óvið- ráðanleg. Og jafnvel í Danmörku verður ekki hjá slíku stýrt, nema millibilsstjórnin njóti fulls trausts af hálfu almennings og því sé fulltreyst, að reikningarnir verði gerðir upp hratt og afdráttarlaust. Óljós skilningur á þessu hefur þegar í fleiru en hinna endurreistu landa komið ráðherrastólum til að riða. Þess vegna er það og, að ráðstafanir þessu til tryggingar standa efst á blaði á skránni um verkefni hinnar fyrstu, frjálsu stjórnar. Hið fyrsta, sem danska þjóðin lofaði sjálfri sér, er hún rank- aði við sér eftir fyrsta dofann af högginu mikla, var það, að „9. apríl skyldi aldrei endurtakast". Margt og mikið af því, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.