Jörð - 01.05.1945, Page 89

Jörð - 01.05.1945, Page 89
JÖRÐ 87 gerðist — og ekki gerðist — fyrstu apríldagana 1940, er enn óljóst flestum, en Frelsisráðið, sem skilur vitanlega vel, að þjóðinni ber réttur til að fá allt slíkt upplýst, stingur upp á, að kosin verði þingnefnd til þess að „rannsaka, hvort einstakl- ingar innan ríkisstjórnar og enrbættisstéttar hafi gerzt sekir um vanrækslu til orða eða verka, er þýðingu hafa haft fyrir varnir landsins dagana kringum 9. apríl 1940“. Ennfremur leggur Frelsisráðið til, að kosin sé þingnefnd með því hlutvérki að „rannsaka, hvort einstaklingar innan rík- isstjórna og ríkisþinga hernámstímans hafi svo mjög, að refsi- vert verði að telja, brugðizt hagsmunum Danmerkur Þýzka- lands vegna“. Að öðru leyti eru í áætluninni nefndar eftirfarandi ráðstaf- anir, er taki langmið á tryggingu réttarins: Setning laga gegn embættismönnum og öðrum opinberunr starfsmönnum, sem vegna Nazistahneigðar eða lauslyndis lrafa sýnt sig illa til Jress fallna að eiga Jrátt í stjórninni á lýðfrjálsu Jrjóðfélagi. Sett séu ákvæði um skaðabótareglur handa fólki, sem vegna jrjóðlegrar afstöðu hefur beðið efnahagslegt tjón á hernáms- tímanum af ofsóknum, stöðumissi eða fangelsun. Sett séu ákvæði, er heimili, að stríðsgróði verði gerður upp- tækur til gagns hinu danska Jrjóðfélagi. (5. janúar sl. kom í leyniblaðinu INFORMATION ná- kvæmt uppkast af lagafrumvarpi Jressu lútandi. Því miður tæki það of mikið rúm að rekja Jrau efni nánar hér). Sérstök laoasetnino' um nazistiska oe, and-demókratíska starf- semi á hernámstímanum. (Það viðfangsefni hefur, sem stendur, tekið hugina heima sterkum tökum, einkum vegna ógnarstjórnarinnar eins og hún er nú orðin. Leyniblöðin hafa rætt skerpingu refsilöggjafar vorrar, og margir eru teknir að lialda fast fram upptekningu dauðarefsingar fyrir danska stríðsglæpamenn, svo sem upp- ljóstrara, er komið hafa löndum sínum í píningar og dauða. Lögfræðilegir sérfræðingar í Frelsisráðinu eru sagðir þegar í undirbúningi með lagafrumvarp til viðbótar núgildandi refsi- rétti).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.