Jörð - 01.05.1945, Síða 90

Jörð - 01.05.1945, Síða 90
88 JÖRÐ Loks nefnir áætlunin stofnun sérstakra dómstóla til með- ferðar mála af því ta<>;i, er að ofan greinir. Það sést af framansögðu, að Frelsisráðið hefur með hagsýni greint á milli atriða, er millibilsstj rnin getur framkvæmt taf- arlaust og landið er frjálst, og langmiðaráðstafana, er víðtækari aðila þarf til. Allra seinast ræðir Frelsisráðið, sem frarn tekið, stuttlega spurninguna um dómstóla og löggjöf á millitímabilinu. Ástæðan til uppástungunnar um sérstaka dómstóla er sú, að hinir reglulegu dómstólar hafa átt þátt í refsiaðgerðum, sem voru undan rifjum Þjóðverja runnar. Jafnframt er þess að gæta, að það verður að vera hægt að lögsækja bæði dómara og aðra embættismenn dómsmálanna. Það verður ekki skotaskuld úr því að finna fólk, sem að dönskum lögum er hæft til þess að taka sæti í dómum. Að því er snertir löggjöf fyrir millibilsástandið, þá er það tekið fram, að öll sérlög verði að samþykkja á Ríkisþinginu áður, en þeim verði beitt. Hins vegar þurfi þetta engan veginn að leiða til seinlætis í réttarframkvæmdum, þar eð handtökur geti sem hægast átt sér stað á undirstöðu núgildandi laga, en hin nýju lög megi ræða og samþykkja, meðan málatilbúnaður fer fram. Setning laga, er verka aftur fyrir sig, er mörgum Dönum ógeðfelld, því þeim þykir, sem engum ætti að refsa fyrir glæp, er ekki var að lögum refsiverður, er hann var drýgður. Hins vegar brytu þó þess háttar lög ekki í bága við stjórnarskrána. Og þar eð Danmörk hefur ekki verið eins sett og Noregur, að geta skerpt refsilöggjöf sína í sjálfri styrjöldinni, þá er ein- íaldlega ekki unnt, segir Frelsisráðið, að komast hjá þessari að- ferð eftir alla þá ótrúlegu og ófyrirsjáanlegu glæpsemi, sem komið hefur í ljós á þessu tímabili, enda tvímælalaust, að þetta sjónarmið vinnur æ meira fylgi meðal landsmanna, eins og nú er ástatt heima. AÆILUN Frelsisráðs Danmerkur fyrir tímabilið upp úr hernáminu hefur vakið mestu athygli í hinurn frjálsu löndum Bandamanna, ekki einungis vegna þeirrar vandvirkni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.