Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 91

Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 91
JÖRÐ 89 og hagsýni, er hún lýsir, heldur umfrarn allt sem skjalfesting hófstil 1 ingar, er þróast hefur með þjóð, sem stendur djúpum rótum í lýðfrelsishugsjón og -háttum, og reynir að ryðja sér braut — á undirstöðu 1000—ára réttarmenningar, er hefur þjóðina sjálfa að æðsta valdhafa — ekki aftur til þess, sem var, heldur — til mannsæmandi framþróunar. Úr leyniblöðunum I. FRI l DANMARK": — „Það er bezt að gera sér það ljóst, að komizt verð- ur hjá „lielgiskn" ástandi í Danmörku, ef 1) Mótspyrnuhreyfingin fær þá hlutdeild í hinni komandi stjórn, sem haráttunnar og sigursins réttur gefur henni fullt tilkall lil. 2) Nú þegar er undirbúin ýtarleg starfsáætlun fyrir kom- andi stjórn, samkvæmt þeim drögum, sem sett eru fram 'í yfirlýsingu Frelsis- ráðsins: „Þegar Daninörk er aftur frjáls“.i) 3) Stjórnmálaflokkarnir veita mót- spyrnuhreyfingunni verðuga viðurkenningu, eftir að landið er orðið laust. • • • • I i 1 þess þarf ekki aðeins að veita hreyfingunni hlutdeild í ríkisstjórninni °g framfylgja kröfu hennar um tafarlausa refsingu. Allt stjórnmálavið horfið verður að gerbreytast frá því sem var fyrir styrjöldina. bað má ekki láta við það sitja, að tryggja lýðfrelsið — það verðttr að komast þróun í það.“ DEN DANSKE l’AROLE" (stytt lílið eitt): „Það á ekki að geta talizt vafa- mál, að Ríkisdagurinn, sem kosinn var árið 1913, er eina eðlilega tákn þess takmarks, sem frelsisbaráttan hefur sett sér. Og þó er bann ekki fullkoniið tákn um það .... Komnninistaflokkurinn hafði verið útilokaður .... Ríkis- dagurinn verður sjálfur að finna leið til að leiðrétta þetta .... Oss þætti lík- legt, að bæði Frelsisráðið og þeir landar vorir, sem á alþjóðlcgum vettvangi bafa varið og skýrt afstöðu Danmerkur í hernáminu, fái ekki aðeins j>ó nokkra („rimelig") hlutdeild í ríkisstjórninni, heldur mikla („betydelig"). DANSKE TIDENDE" (stytl lílið eitt): „Forustumenn stjórnmálanna í Dan- mörku geta vafalaust myndað stjórn, er njóta nuindi trausls einnig meðal hermanna heimavígstöðvanna. Því ef þeir ætluðu sjálfum sér stærri hliit en svo, mundu þeir bara bíða þanu ósigur við kosningar, að þeir ættu sér aldrci viðreisnar von. Auðvitað munu leiðtogar mótspyrnuhreyfingarinnar hafa sams konar ábyrgðartilfinningu með tilliti til stjórnmálalegrar samvinnu innan vé- banda hinnar dönsku stjórnskipanar." 1) Sbr. grein hr. Svarts hér á undan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.