Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 93

Jörð - 01.05.1945, Blaðsíða 93
JORÐ 91 En til marks um hug vorn í garð frændþjóða vorra á Norður- löndum skulu aðeins birtar yfirlýsingar 2. landsmóts ísl. stúd- enta, er háð var þessa sörnu daga: „Landsmót stúdenta, lialdið 18,—19. júní 1944 í Reykjavík, ' lýsir yfir því áliti sínu, að íslendingum beri að leita vinsam- legrar samvinnu og viðkynningar við allar þjóðir. Sérstaklega vill fundurinn lýsa yfir því, að hann telur, að íslenzku þjóðinni beri að leggja stund á samvinnu við frænd- þjóðirnar á Norðurlöndum í menningar- og viðskiptamálum og rækja vel frændsemina við þær.“ Þetta sýnir hug vorn í garð Dana sem annarra Norðurlanda- Jrjóða og af alhug tökum vér nú undir kveðju hins danska skálds, Poul Sörensens, til vor, Jrar sem hann segir: Ef Jrjóðir tvær skal tengja, Jreim tryggðum hæfa ei bönd, en aðeins hönd af alhug lögð í aðra frjálsa liönd. (M. Asg.) Norræna stúdentasambandið NORRÆNA STÚDENTASAMBANDIÐ var stofnað í Bromarf nálægt Hangö- skaga á Finnlandi sumarið 1911 — rúnnnn hálfum mánuði áður en ófriður- inn mikli hófst. Var það sprottið upp úr ófélagsbundinni hreyfingu meðal menntaskólancma og stúdenta á Norðurlöndum, er haldið hafði „mót" nokkur undanfarin ár sitt í hverju hinna norrænu landa. Uppliafsmaðurinn mun hafa verið norskur menntaskólapiltur að nafni Smitt-Ingebrettsen, en fylgi lireyfing- arinnar mun hafa vaxið einna örast í Danmörku og Svíar hafa orðið síðastir til. I Finnlandi voru sænskumælandi stúdentar einir þátttakendur, enda barðist þar norrænt þjóðerni fyrir lífi sínu miklu fremur gegn óbilgirni finnskumæl- andi ofureflis en harðstjórn Rússa og „vó“ þó raunar jafnt á báðar hendur. - Voru nú stofnaðar deildir til þátttöku í Sambandinu á öllum Norðurlöndum. Islenzk deild var inynduð í Kaupmannahöfn nálægt áramótunum 1914—15 og starfaði hún með miklu fjöri nokkur ár. í Reykjavík var stofnuð deild ári síðar og gengust þeir fyrir því Steinþór Guðinundsson og Sveinn Sigurðsson, þá báðir guðfræðistúdentar. Sú deild starfaði með töluverðu fjöri frarn yfir 1920, eða þangað til Sambandið var lagt niður. Gekkst liún m. a. fyrir „norrænum kvöld- um" fyrir almenning og mun hafa átt þátt í myndun fyrsta vísis að koncert- hljómsveit í Reykjavík. Formaður deildarinnar var lengstum dr. Ágúst H. Bjarnason, prófessor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.