Jörð - 01.05.1945, Síða 94

Jörð - 01.05.1945, Síða 94
92 JORÐ HELGI GUÐMUNDSSON, bankastjóri: FÁ ORÐ------- ★----- IMAÍ 1940 kom ég til Kaupmannahafnar frá Stokkhólmi. Hitti ég þar undir eins danska vini niína, og sögðu þeir mér, að mikil gremja ríkti í Danmörku yfir þeim aumingja- skap dönsku stjórnarinnar, að hafa undir eins gefizt upp fyrir Þjóðverjum, í stað þess að reyna að verjast eins og Norðmenn. Þessi gremja fór J)ó rénandi eftir því, sem löndin urðu fleiri, sem Þjóðverjar brutu undir sig, og þegar Frakkland gafst upp, sögðu flestir: Þarna sjáið þið, Stauning hefur haft rétt fyrir sér; hvað hefði okkur þýtt að vera að berjast, með þeim lélega útbúnaði, sem \ ið höfum, þegar Frakkland, þetta mikla hernaðarland, fer svona herfilega út úr því? Þá menn þekkti ég þó, sem dáðust að hugrekki Norðmanna og óskuðu, að Danir ltefðu hagað sér eins og þeir. Þessum mönnum hefur augsýnilega farið fjölgandi eftir því sem lengra leið, því að'á höfuðdaginn í hitteðfyrra, sýndi það sig, að þeir höfðu ekki verið aðgerðarlausir, lieldur höfðu á undanförnum árum undirbúið í leyni s\o stórfellda baráttu gegn ofureflinu, að svo \ irtist sem meiri hluti þjóðarinnar væri risinn upp og segði, að þenna klafa J)yldi hann ekki lengur möglunarlaust. Síðan hefur Jiessi barátta farið hraðvaxandi. Hvað er J)að, sem hefur vakið og viðhaldið hugprýði þessara Dana? likki ætla ég að svara því, en hollt væri ýmsum íslendingum að hugleiða Jjað, og ekki sízt þeim, sem voru svo skrambi hug- rakkir 1. des. 1939, að fara í skrúðgöngu til linnska ræðis- mannsins í Reykjavík til þess að votta Finnum sarnúð sína, en þorðu ekki — nema einn og einn maður, og þá helzt í gegnurn símann — að sýna Dönum eða Norðmönnum sams konar sant- úð, Jtegar á Jtá var ráðizt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.