Jörð - 01.05.1945, Page 96

Jörð - 01.05.1945, Page 96
94 JÖRÐ BJARNIJÓNSSON, vígslubiskup: BRÓÐURLEGT ORÐ ----★----- SAGA Danmerkur geymir minningu um marga merkisdaga. Einn hinna ógleymanlegu daga er maí-dagurinn 1912, er Kristján X. tók við ríkisstjórn. Konungurinn stóð á svölum hallarinnar og ávarpaði mannfjöldann. Mælti þá konungurinn á þessa leið: „Takmarkið, sem ég keppi að, er heill, frelsi og sjálfstæði Danmerkur. Þenna arf ætla ég að verja. Til þess hjálpi mér Guð.“ Hér fylgdi hugur máli. Þessi orð liafa staðizt prófið. Öllum ber saman um, að farið liafi saman orð og athöfn. Gullið reyn- ist í eldinum. Greinilega hefur Jiað komið í Ijós, að hin kon- unglegu orð voru ekki út í bláinn tciluð. Þegar konungurinn hafði lokið máli sínu, tók allt fólkið að syngja ættjarðarsöngva, og voru hin fegurstu ljóð J)á sungin af konungi og þjóðinni, um leið og þjóðfáninn blakti í vor- blænum. Þetta þrennt fylgist að: Konunguvinn, þjóðin og' fáninn. Bar- izt er sameiginlega fyrir lieill, frelsi og sjálfstæði landsins. Hug- prýði, þolgæði og þrek er í fylgd með lífgandi brosi. Danmörk er nefnd hið brosandi land. En J:>ar er samt oft vetrarríki mikið. En íbúar landsins vita, að veturinn fer og vorið kemur. I3eir vita, að Jjó að nóttin sé mjög dinnn, muni dagurinn verða bjartur. Einn konunganna bar lieitið „Aftur- dagur“. Samkvæmt þessu hefur hin danska Jijóð starfað og fært fórnir. Þannig horfir hún einnig nú frani til dagsins. Aftur mun birta og fagnað verður hinu danska, fagra vori, er beykiskóg- urinn prýðir landið, og menn liorfa með nýrri gleði á hina dönsku þjóðarliti, liinn rauða lit fórnarinnar og hinn hvíta lit friðarins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.