Jörð - 01.05.1945, Page 98

Jörð - 01.05.1945, Page 98
96 JÖRÐ Eftirmáli ÞÓ AÐ hefti þetta skýri sig sjálft, og tilganginn með því, þykir iilýða að fara fáeinum ritstjórnarorðum mn það. Tilgangurinn er í fæstum orðum sá, að „bróðurlegt orð“ sé sagt af íslen/kri liálfu í garð fyrrv. sambandsþjóðar vorrar og fyrrv. konungs vors. Auðvitað, og sem betur fer, falia héðan mörg önnur bróðurleg orð í Dana garð, en að því er samtaka- tjáningu í því efni snertir, liafa menn liel/t látið „verkin tala“, Jjar sem eru samskot til nauðstaddra Dana, og mun því væntan- iega engum Jiykja þessu Danmerkur-hefti JARÐAR ofaukið. F.ins og dr. Sig. Nordal tekur svo ljóst fram í grein sinni Iiér fremst í heftinu, er síður en svo, að sambandsslitin, og „lirað- skilnaðurinn" sér í lagi, hafi borið neinum virðingar- né vin- semdarskorti vott, heldur að sumu leyti l)einlínis hinu gagn- stæða. En þeirrar skírskotunar þarf J)ó ekki með til J)ess, að JORÐ telji sér óhætt að taka })að hér með fram, að það er sann- færing hennar, að með hefti þessu tali hún í aðaldrátturn það, sem íslenzka J)jóðin, sem heild, vildi sagt hafa jafnskjótt, að framförnum skilnaðinum, í garð hinnar dönsku frændjrjóðar, er barðist svo drengilega fyrir sjálfsvirðingu sinni og um leið málstað þjóðlegrar sjálfsvirðingar yfirleitt. Barátta Dana og kjör þau, sem J)eir hafa átt við að’búa, hafa snortið oss djúpt og það var áreiðanlega innileg ósk allrar íslenzku þjóðarinnar, að J)eir næðu sem fljótast og áfalla- og þjáningaminnst frelsi og fullveldi, sem J)eir og kunna svo með að fara, að öðrum þjóð- um er til fyrirmyndar. Og munu fá gleðitíðindi hafa vakið meiri fögnuð og J)akklæti í íslenzkum brjóstum en hin snögga uppfylling þeirrar óskar. Og varla mun heldur of sagt, að það sé einlæg ósk alls Jrorra íslenzku þjóðarinnar, að skilnaðurinn verði, líkt og Christmas Möller spáir í lok greinar sinnar, upphaf að einlægari og frjósamari samskiptum og samtökum milli J)essara tveggja J)jóða — vegna þess, að frjáls, norræn sam- vinna eigi mikla framtíð fyrir höndum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.