Jörð - 01.05.1945, Page 99
JÖRÐ
I
Hér með gerist ég áskriíandi að tímaritinu JÖRÐ.
Nafn ............................
Heimili .........................
Pósthús..........................
Bókin, sem seldist í 35.000 eintökum á
einum degi í Danmörku. — Daginn eftir
var hún gerð upptæk af Þjóðverjum, og
höfundurinn dæmdur í fangelsi.
Þeír átfu skilið að vera frjálsir
eftir Kelvin Lindemann
í þýðingu Brynjólfs Sveinssonar, menntaskólakennara,
og Kristmundar Bjarnasonar, stúdents.
Davíð skáld Stefánsson frá Fagraskógi
hefir þýtt gamlar þjóðvísur, sem eru í bókinni.
„Hún er of góð, til þess að mælt sé með
henni. Látum hana gera það sjálfa."
— KAJ MUNK
Úr baráttunni ^a®ur er nefndur Christian XJlrik Hansen. —
, .. . JÖRÐ þykir fyrir því aS verða að skýra lesend-
1 UanmOTKU. um sínum frá, að maður þessi verður ekki meðal
þeirra, er byggja munu upp endurskírða Danmörk — nema með orðstír
sínum, — því Þjóðverjar tóku hann af lífi. Chr. U. Hansen varð ekki
nema 23 ára. Hann var bóndasonur frá Himmerland (Kimbralandi) í
Norður-Jótlandi (eins og t. d. Nóbelsverðlaunaskáldið Johannes V. Jen-
I