Jörð - 01.05.1945, Page 105
JORÐ
VII
Ólafur Lórusson:
' Byggðogsaga
Tólf ritgerðir um byggðar-
sögu íslands og önnur efni
varðandi sögu íslands.
Jafnt frá fræðilcgu sjónarmiði scm
alþýðlegu eru ritgerðir þessar hinar
ága'tustu, og efnið er auk þess flestuin
hugstætt, svo bókin verður mjög
skemmtileg aflestrar. *
r
Isafoldarprentsmiðja hf
Guðmundur Finnbogason:
anir
Rúmlega þrjátíu ritgerðir,
eldri og yngri.
Um val greinanna segir liöf. sjálfur:
„I bók þessa hefi ég tekið þær
greinar minar einar, sem eru mér
jafnkærar nú og þegar ég samdi þær.“
Ritleikni, gáfur, andríki og fjölþætt
áhngamál og sjónarmið eru megin-
cinkenni þessa ritgerðasafns.
r
Isafoldarprentsmiðja hf
hreyknir af því að hafa rétt til að deyja fyrir land okkar og það, sem
okkur er dýrt og heilagt hér á Jörð. . . . Þökk fyrir vináttu ykkar og
trúfesti.... Ég hefði getað lifað lengur, hvað það snertir, að ég var
kominn að raun um, að Gestapo var þess ekki um komið að knýja mig,