Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 6

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 6
2 Ritstjórinn: að felast, að tímaritið vill vinna að því markmiði, serra Prestafélagið hefir sett sér, sem er það, að »vera málsvarr hinnar íslenzku prestasléttar, efla hag og sóma hennar inn á við og út á við, og glæða áhuga presta á öllu því, er að starfi þeirra lýtur og samvinnu þeirra í andlegum málum þjóðarinnar«. En jafnframt því að vera einn liður- inn í starfsemi Prestafélagsins, með því að sluðla að því,. að þeir menn, sem sérstaklega eru til þess kallaðir að' vinna að kristindóms- og kirkjumálum þjóðar vorrar, getf betur notið kraíta sinna í þjónustu þeirra mála, en að* undanförnu hefir átt sér stað, vill ritið einnig ná til leik- manna safnaðanna. Pað vill vera sem alira flestum af þeim, er við kristindóms- og kirkjumálin fást, eða um þau mál hugsa, til einhverrar hjálpar, vill Ieitast við að efla áhuga manna og skilning á þeim málum, og eftir veikri getu hlynna að þeim í hugum þeirra inanna, er ritið vilja lesa. Hvernig ritinu muni takast að ná þessum tilgangi sín^ um, verður reynslan að skera úr. Ritstjórinn hefir hug á að fá sem flesta til að skrifa i ritið, og allan vilja á að láta það glæða samvinnu og bróðurhug meðal leiðtoga og leikmanna safnaða vorra. Ritstjórinn vill ekki binda sig á, klafa neinnar ákveðinnar stefnu innan þjóðkirkju vorrar,. en ætlar sér að láta ritið bera það eitt fram, sem hann hyggur að sé kristindómi og kirkju lands vors á einhvern hátt til gagns að birt sé og athugað, hvort sem það að< svo komnu hefir öðlast mikið eða litið f}dgi eins eða ann- ars flokks eða stefnu. Pví of mörg eru árin liðin síðan sá boðskapur var íluttur af postula Krists, að Guði væri »þóknanlegur í hverri þjóð sá, er hann óttast og stundar réttlæti« (Post. 10, 34. n.), til þess að oss sæmi á 20. öld- inni eftir margvíslega reynslu síðustu hörmunga, að blása að sundrungareldi með óbilgjörnum dómum út af ein- hverjum skoðanamun, þótt til séu menn vor á meðal, sem leyfa sér að ferðast á öðrum hugsanabrautum en þeim, sem troðnar eru. Parfara verk virðist hitt, að sameina,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.