Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 15

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 15
Sjálfsvitund Jesú. 11 En þessi krafa Jesú um ákveðna afstöðu til hans sjálfs persónulega, merkir þó engan veginn, að hann með því vilji að engu gera hin almennu skilyrði, sem hann áður hafði haldið fram viðvíkjandi hlutdeildinni í hjálpræði guðs ríkis. En það hefði hann gert, ef hann með þess- um kröfum sínum hefði bætt við nýju sjálfstæðu skilyrði fyrir því hinu sama. Þegar Jesús heldur fram svo ákveð- ið nauðsvn náins sambands við sjálfan sig, þá gerir hann það í meðvitund þess að vera flvtjandi fagnaðarboðskap- ar guðs ríkis á fullkomnari hátt en nokkur annar, því það sem í hans augum er skilyrði fyrir því að öðlast náðarhjálpræðið, er það, að mennirnir í fullu trausti veiti viðtöku fagnaðarerindi því, sem hann hefir á boðstólum og temji sér í alvöru og i einlægni iðkun þess réttlælis, sem hann heimtar og eitt hefir gildi í guðs augum. En einmitt af þvi að hann er sér þess meðvitandi að hafa til flutnings hjálpræðisboðskapinn, ekki svo sem einn af mörg- um, er slíkan boðskap flytji, heldur svo sem hinn eini al- geri flytjandi þeirrar guðsþekkingar, sem til hjálpræðis leiðir, hinn eini, sem getur orðið mönnunum í sannleika »vegur til /öðursins«, þá getur hann hvatt mennina til að leita sambands við sig, til að veita sér persónulega fylgi, og gert þetta fylgi við sig að skilyrði fyrir því að verða náðarhjálpræðisins aðnjótandi. Þegar því Jesús talar liin dýrlegu orð sín: »Komið til mín allir þér sem erfiðið og þunga eru hlaðnir, ég mun veita yður hvíld« — þá gerir Jesús það ekki í þeirri veru, að hann vilji draga mennina til sín persónulega i stað þess að draga þá til föðursins, beldur gerir hann það til þess einmitt með þvi að draga þá til föðursins, þar sem lifandi samband við sig sé óhugs- andi án lifandi fylgis við þann lijálpræðisboðskap guðsríkis, sem hann hafi að flytja. Með þessu er ljósi brugðið yfir kröfu Jesú til lærisveinanna um að »kannast við sig fyrir mönn- um«. Það að játast honum merkir ekki að játast messí- anskri persónu hans sem slíkri án tillits til fagnaðarboð- skapar hans, heldur merkir það hitt, að veita viðtöku ein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.