Prestafélagsritið - 01.01.1919, Blaðsíða 16

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Blaðsíða 16
12 Jón Helgason: mitt fagnaðarboðskapnum — en það geta þeir og gera þeir þvi aðeins, að þeir játist honum sjálfum og viður- kenni hann sem opinberanda guðs og flytjanda guðlegs náðarhjálpræðis í persónu sinni. Að þetta sé hugsun Jesú er þegar auðsætt af þvi hversu Jesús þráfaldlega, þar sem hann talar um játning lærisveina sinna, talar um »sig og fagnaðarerindi sitt«, »sig og orð sitt« (»hver sem týnir lífi sínu min vegna og fagnadarerindisins mun bjarga þvi« eða »hver sem blygðast sín fyrir mig og min orð hjá þess- ari hórsömu og syndugu kynslóð o. s. frv.«). En auk þess má benda á ýmis ummæli hans, er sýna oss hversu öll afstaða mannanna til persónu hans fer eftir afstöðu þeirra til orða hans, til þess boðskapar, sem hann hefir að flytja. Hann minnir aftur og aftur á það með áherzlu, að jafn- vel hið nánasta ytra fylgi við sig persónulega haíi í sjálfu sér ekkert gildi; aftur sé alt undir því komið að fylgið- við sig birtist í því, að menn veiti orði hans viðtöku og lifi í þvi. Það eitt geti grundvallað sannarlegt samfélag við sig. Þegar móðir Jesú og systkini komu að sækja hann, af því þau voru orðin beint hrædd um hann og andlegt heilbrigði hans, vísar hann þeim á bug með orð- unum : »Hver er móðir mín og bræður mínir?« og bætir siðan við og bendir á þá, er kringum hann sátu hlýðandi á kenningu hans: »Sjá, þar er móðir mín og bræður mínirl Hver sem gerir guðs vilja, sá er bróðir minn og systir og móðir«. Eða þegar kona ein i mannþrönginni kallaði upp yfir sig segjandi: »Sæll er sá kviður, sem þig bar, og þau móðurbrjósl sem mylktir þú«, þá snýr Jesús þegar orðum hennar við, leiðréttir þau og segir: »Já, sæl- ir eru þeir sem guðs orð heyra og varðveita« (Lúk. 11,28). Hann sagði enn fremur á hátíðlegri stundu, að ekki mundu allir þeir er til hans segðu: »Herra, herra«, komast í himnaríki, »heldur þeir einir, sem gera vilja míns himn- eska föður«. Og til þeirra, er á efsta degi muni beiðast inngöngu í ríki himnanna með skírskotun til náins sam- bands við hann (»Vér höfum þó etið og drukkið með þér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.