Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 31

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 31
Jóhannesarguðspjall. 27 sambandi við þetta sama stendur og það, hvernig ávalt er þar lögð áherzla á það, að alt sé komið undir trúnni a þetta atriði, í stað þess í 3 fyrri guðspj. er áherzlan lögð a Það, að gera guðs vilja og auðsjma kærleika. Þó er það eigi svo að skilja, að slíkar áminningar vanti í Jóhannes- arguðspjalli. Til dæmis um það, að tilgangur höfundarins er engan veginn sá, að segja nákvæmlega frá gangi sögulegra við- hurða er það, hve víða kennir mótsagna í því efni. Það er svo að segja í sömu andránni sagt, að Jesús hafi skírt og að hann hafi ekki skírt (3, 22 og 4, 2), í 6, 1 er sagt, að Jesús hafi farið yfir um »til landsins hinu megin við Galíleuvatnið«, en næst á undan er hann í Jerúsalem, og mýmargt af því tagi. Sagan af Nikódemusi (í 3. kap.) er og mjög skýrt dæmi um þetla. Nikódemus kemur til Jesú, og þeir fara að tala saman. En svo áður en nokkurn varir er samtalið komið yfir í einræðuform, sem ómögulegt er að sjá hvort er orð Jesú eða guðspjallamannsins, en Nikódemus er algerlega horfinn af sjónarsviðinu. Sama er og um Grikkina í 12, 20nn. Alt þetta ber að sama brunn- inum, að höf. er sama um söguna sjálfa, ytri viðburðinn. Einhverjum kynni nú að finnast þetta kynleg aðferð, úr því að liöf. klæðir þó rit sitt í sögubúning, og ekki hefir skort þær raddir, sem telja þetta nokkurskonar fölsun og annað slíkt. En þetta er sprottið af fáfræði einni og skiln- ingsleysi á hugsunarhætti fornaldarmannanna. Þá þektist ekki vor strangi skilningur á því hvað væri »saga« og »sögulega rétt«. Þá var sagan helst ekkert annað en fræð- andi spegill. Það var sagt frá fyrri tíma viðburðum vegna samtíðarinnar, og það var sagt frá þeim á þann hátt, sem mest mætti að gagni verða, mesla fræðslu veita. En svo var auk þess ein stefna uppi, sem gekk lengst í þessu, og þeirri andastefnu fylgir guðspjall vort. Þar var litið svo á, að viðburðir sögunnar væru í raun réttri ekkert annað en tákn og dæmisögur frá guði. Viðburðirnir sjálfir voru einkis virði, en alt komið undir dýpri merkingu þeirra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.