Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 36

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 36
32 Magnús Jónsson: En einnig i þvi, hvernig liann fer að endurleysa mennina kemur fram, live álirifin frá grísku heimspekinni eru mikil. Enduriausnin er sem sé fólgin í opinberunarstarfseminni. Hún er guðsþekking. Gyðingunum er gefið það að sök hvað eftir annað, að þeir þekki ekki guð, og að þeir þekki ekki Ivrist. Eilífa lífið er það að þekkja guð og þann, sem hann sendi, Jesú Krist. í*ess vegna verða það líka þessi tvö liugtök, sem guðspjallið sí og æ notar um Krist, alt frá formálanum og alt guðspjallið út, Ijós og líf. í honum var líf, og lífið var ijós mannanna. Ljós opinberunarinn- ar og guðsþekkingarinnar, það er höfuð einkennisorðið um Krist. En þessi þekking fyrir Krist er ekki dauð þekking, ekki utanbókarlærdómur eða kaldur fróðleikur, heldur er það sannarleg þekking, samfélag við Krist, og i Ivristi samfélag við gnð. A þennan liátt tengist þetta dularfulla samfélag, sem Jóhannesarguðspjall talar svo mikið um: Fyrir opin- berunina kemur guðsþekkingin, fyrir þekkinguna kærleik- urinn, fyrir kærleikann guðssamfélagið, og í guðssamfé- laginu eilífa lífið, sem er hugsjónartakmark mannsins, og er jafnán notað í Jóh. í stað guðsríkishugtaksins í þrem f}rrstu guðspjöllunum. Þessi »unio mystica« umspennir alt á himni og jörðu: Mennirnir tengjast hver við annan, menn- irnir við Krist, Iíristur við guð og mennirnir þannig við guð. Guðspjallamaðurinn orðar það á ýmsan liátt, og oft nefnir hann það eins og nokkurskonar »íbúan«: t. d. ég er í yður, þér í mér, þér í guði o. s. frv. Þar sem nú samfélag við guð er hæsta hugsjónartakmark mannsins, og þar sem Kristur veitir mönnunum fullkomna opinberun á guði, þannig að sá, sem liefir séð hann, liefir séð föðurinn, og guðssamfélagið fyrir Krist er því fullkom- ið guðssamfélag, þá er líka kristindómurinn fullkomin trúarbrögð. Maðurinn getur með kristindóminum náð full- komlega hugsjónartakmarkinu, og engin trú fyr né síðar getur orðið fullkomnari. Sá sem etur himnabrauðið, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.