Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 39

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 39
Jóhannesarguðspjall. 35 frelsa. Hjálpræðið kemur að vísu frá Gyðingum, eins og vér játum jafnt enn i dag, en það er öllum ætlað. Þetta er engin smáræðis breyting og framför. Þá er mjög einkennilegt hvernig skoðanirnar á upprisu Jesú og liimnaför, sendingu andans og endurkomunni hafa mótast, orðið einfaldari og ég vil segja sannari. í frum- kristninni er litið á þetta sem annað með barnslegri ein- feldni. Jesús birtist eftir dauða sinn, hann er því lifnaðnr aftur. Hann hefir farið út úr gröfinni á þriðja degi, verið með lærisveinunum í 40 daga og farið þá til himna. Svo sendir hann heilagan anda 10 dögum seinna, og andinn kemur í ytri mynd og hefir sýnileg áhrif á þá, sem hann kemur yfir. Og svo er endurkomuvonin. Koma Jesú var með þeim hætti, að kristnir menn gátu ekki hugsað sér, að þetta væri sú eiginlega Messíasarkoma. Já, það er jafn- vel óvíst, hvort þeir liafa yfirleitt talið hann Messías í jarð- lifinu. Hann hlaut því að eiga eftir að koma, koma sem Messías, konungurinn og alheimsdómarinn, og þeir varð- veittu nákvæmlega hvert orð Jesú, sem gat gefið þeim von um þetta. Líf þeirra varð líf i eftirvæntingu. Ef vér svo berum saman við þetta skoðun Jóhannesar- guðspjalls, þá getur oss eigi furðað, þó að höf. þess fyndi, að hér hafði mikil þróun farið fram. Alt er orðið and- legra og dýpra. Alt er orðið, ef svo mætti segja, eðlilegra og rökréttara. Upprisa og himnaför eru eitt og hið sama, eða réttara sagt, upprisan er ekki flutningur frá dauðra- heimkynninu hingað aðeins, heldur til himna, í dýrðina. Hann kemur aðeins við hér á leiðinni. Þetta verður Ijóst meðal annars af orðum Jesú við Maríu Magðalenu: »Snertu mig ekki, því að enn er ég ekki upp stiginn til föður míns« (20, 17). Hann er á leiðinni. Upprisan er ekki nema hálfnuð. Hún er fyrst fullnuð þegar hann er kominn til föðurins. En ekki aðeins himnaförin, heldur einnig sending and- ans rennur saman við upprisuviðburðinn. Þetta leiðir af því, að andinn er ekki annað en Jesús Kristur í dýrðinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.