Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 40

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 40
36 Magnús Jónsson: og því kemur andinn um leið og Jesús er orðinn dýrð- legur, þ. e. um Ieið og hann er upprisinn. Og beint er það tekið fram í 20, 22. Hann kemur þar til lærisvein- anna sjálfan upprisudaginn, blæs á þá og segir: »Með- takið heilagan anda«. Þetta er i rauninni mótmæli gegn frá- sögn Lúkasar (í l’ost. 2), því að hvað hafði hvitasunnu- viðburðurinn að þýða eftir þetta, og hversvegna þurftu þeir að bíða í 50 daga eftir sending andans fyrst Jesús gaf þeim hann strax á páskadaginn. Þetta þrent gjörist því alt á páskadaginn, upprisan, himnaförin og sending andans, og hlýtur þá að gjörast, því að það er í raun réttri alt einn og sami viðburðurinn. En einnig endurkoman, eða lilkoman, »parousían«, fær nýja merkingu. Þegar Jóhannes ritar er eftirvæntingin tek- in að dofna, og menn eru farnir að skjóta henni meira og meira á frest. En Jóliannes fer aðra leið. Hann segir: Endurkoman er um garð gengin. Jesús er kominn aftur — í andanum. Hann neitar ekki að nokkurskonar dóms- dagur eigi að renna upp, en hann stendur ekki í sam- bandi við þá endurkomu Jesú, sem liann hafði lofað læri- sveinum sínum, því að það loforð er hann búinn að efna. Það er eins og liann vilji leiðrélta barnalegan misskiln- ing eldri kynslóðar á þessu. Þeir skildu þetla svo lioldlega. Endurkoman er hin andlega koma Krists og hún rennur því einnig saman við páskaviðburðinn. Það var ekki furða, er hann leit á þelta andlega starf, þessa andlegu urn- myndan skoðananna, þó að hann segði: Frumlærisvein- arnir voru á dögum Jesú ekki færir um að bera nema það allra einfaldasta. Það var fyrst andinn, Jesús í dýrð- inni, sem opinberaði alt, leiddi þá í allan sannleikann. Þelta er nú eilt dæmi þess, hvernig höfundurinn linnur dýpri skilning og andlegri á sannindum kristnu trúarinn- ar, og live liiklaust hann lætur eldri skoðanir víkja, sem ófullkomnara slig. Eg vil nú aðeins minnast á eitt annað atriði. í eldri guðspjöllunum er lijálpræðishnossið jafnan kallað guðs ríki, og enda þótt þau geymi ummæli Jesú í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.