Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 49
45
Prestarnir og æskan.
kirkju til þess að starfa með og leggja fram sinn skert
til fjelagsheildarinnar. Það má vekja athygli barna og ung-
linga mikið með því, að láta þau finna að þau hafi dá-
litið að þýða i guðsliúsi, og að eftir þeim sé tekið og reikn-
að sé með þeim. Kg hafði dálitla reynslu fyrir mér í
þessu, þegar ég þjónaði fyrsta lúth. söfnuðinum í Winni-
peg 1914. Kg hafði vikulega fundi með drengjum 10 — 14
ára að aldri, og aðra vikulega fundi með stúlkum á sama
aldri. Kitt sinn talaði ég hjá drengjunum um Jóas kon-
ung. Það er sagt um hann að hann hafi tekið sér fyrir
liendur að prýða musteri guðs. Kg talaði um hvernig
drengirnir gætu prýtt musteri guðs, guðs hús, lijá oss,
og skýrði það með ýmsum dæmum, og gat þess að mesta
prýðin væru þeir sjálfir, et þeir vildu koma og vera sjálfir
i kirkju, syngja með og taka vel eflir. Næsta sunnudag er
hámessa átli að byrja, komu þeir í hóp eitthvað 50 — 60
drengir og sátu allir saman. líg talaði svo í nokkrar mín-
útur beint til þeirra eftir prédikunina sjálfa. Upp frá því
komu þeir á hverjum sunnudagsmorgni, og stúlknafiokk-
urinn tók upp á því sama. Eftir það tók að fjölga i kirkj-
unni af fullorðna fólkinu á sunnudagsmorgnana, en áður
hafði hámessan verið heldur illa S(')lt.
Kg held, að þar sem spurningin um kirkjuna og hina
ungu er reglulega lifandi i höndum preslsins, þar finni
hann upp ótal vegi, oft með litilli fyrirhöfn eða tímatöf,
til þess að vinna þá og draga þá að. — Ef hann hefir
vel fyrir augum þarfir hinna ungu og revnir að setja sig
inn i huga þeirra og hefir áhuga„kærleikans fyrir þeim,
hæði í leik þeirra og lifi, þá mun lionum veitast auðvelt
að vinna velvilja þeirra og trúnað aftur á móti. Og hafi
hann komist upp á að umgangast liina ungu, svo að þeir
finni, að þeir liggja honum á hjarta, finni, að hann hefir
áhuga fyrir ghði þeirra og sorg og reynir að kynna sér
hag þeirra og líf, finni, að hann er liinn barnslegi vinur
þeirra, sem ekki sé hafinn upp yfir að gefa gaurn að smá-
munum þeirra og áhugamálum, þá er enginn vafi á því,