Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 50

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 50
46 Friðrik Friðriksson: að hann fær mikið vald yfir þeim og hefir numið land í meðvitundarlífi þeirra. — Og hafi hann náð því, getur hann, er svo ber undir, beitt jafnvel miklum strangleik við þá án þess kærleiksbandið bresti. Ég veit, að drengir að minsta kosti þola þeim mikið, sem þeir treysta að hafi Velferð þeirra virkilega fyrir augum. Og hafi presturinn náð slikum tökum á hinum einstöku, þá er mikið unnið fyrir kirkjuna, því unglingarnir sjá ein- att mynd af kirkjunni og dæma hana eftir prestinum. Presturinn verður því að vinna kærleika þeirra og eignast hann til þess svo að leiða þá þangað sem þeir eiga að komast: til samfélagsins við guð. Sé nú unt fyrir prestinn að gefa hinum ungu þennan skilning á söfnuðinum og kirkjunni og afstöðu þeirra gagn- vart henni, að þar hafi þeir félag, sem þeir séu meðlimir í og geti þegar strax byrjað að þjóna og starfa fyrir, þá gerir minna til, þótt ekki sé framkvæmanlegt að hafa sérstakan kristilegan unglingafélagsskap. Allur kristilegur unglingafélagsskapur á að hafa þetta fyrir markmið silt hvort sem er, að leiða meðlimi sina inn í kirkjulífið, svo að þeir fyr eða síðar finni þar starfsköllun sína. Allur kristilegur félagsskapur meðal æskumanna á að vera for- garður og anddyri kirkjunnar. f*að kemur oft fyrir, eink- um í bæjunum, að hinir ungu fást ekki til að koma inn í sjálfa kirkjuna, og ekki er ætíð ráðlegt að þvinga þá til þess of fljólt, lieldur að lofa þeim að leika sér nokkra stund í forgarðinum, en að þvi ber að stefna að þeir komist úr forgarðinum inn í sjálfan helgidóminn. En kom- ist þeir beint inn í helgidóminn forgarðslaust, þá er það hið bezta. Nú á tímum, þar sem svo margt dregur frá kirkjunni, er nauðsyn víða á þessari millistöð, sem heitir kristilegur unglingafélagsskapur, í hinum ýmsu myndum hans. Og einmitl með ástand þessarar aldar fyrir augum, hefir guð að minni hyggju gefið kirkju sinni þessa marggreinótlu félagsstarfsemi meðal hinna ungu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Prestafélagsritið

undertitel:
: tímarit fyrir kristindóms- og kirkjumál
Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1670-9942
Sprog:
Årgange:
16
Eksemplarer:
16
Udgivet:
1919-1934
Tilgængelig indtil :
1934
Udgivelsessted:
Redaktør:
Sigurður Pétursson Sívertsen (1919-nu)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Prestafélag Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar: 1. Tölublað (01.01.1919)
https://timarit.is/issue/310272

Link til denne side: 46
https://timarit.is/page/4768897

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. Tölublað (01.01.1919)

Handlinger: