Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 51

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 51
47 Prestarnir og æskan. Enn er eitt, sein ég vildi fara fáeinum orðum um, þótt ég hafi þegar í öðru sambandi minst á það. Pað er prest- arnir og hinir ungu í fermingarundirbúningnum. Ef það er nokkuð, sem ég sérilagi öfunda þjónandi presta af, þá er það þessi dýrmætu réttindi, sem þeir hafa að búa ungmenni undir fermingu. Og liafi komið augna- blik, þar sem mér flaug í hug að sækja um prestakall, hefir sú hugsun staðið í sambandi við ferminguna. Ég hefi þar í minni ofurlillu sjálfsrej'nslu fundið hinar inn- dælustu stundir. Eg get aldrei gleymt þeim stundum vet- urinn 1910, er ég þjónaði öðru preslsembættinu við dóm- kirkjuna, né heldur þeim stundum sem ég hafði með fermingarbörnunum mínum í Winnipeg og Minneota. Eg held, að þar liggi fólgin hin hæsta nautn og yndi prests- skaparins og um leið hinir beztu ávextir hans. Það var ekki það, að mér fyndist ég vera sérlega hæfur til að spyrja út úr, eða duglegur uppfræðari á því svæði, en það var hin sálarlega samvera og samvinna, sem skapaði gleðina í uppfræðslulímunum, og spurningar barnanna og þátttaka þeirra verður mér ógleymanleg. Einkum síðari veturinn sem ég var í Minneóta verður mér minnisstæður. Eg var svo vel settur að ég gat haft börnin tvisvar í viku tvo tíma í senn, frá því í desember og þangað til í maí- lok. Pað var mér líka mikil gleði að sumir af drengjun- um sem ég fermdi vorið áður, tóku þátt í samverunni. Það var ekki hvað minsta freistingin til þess að ilengjast þar. — Eg held að einmitt á þessu svæði geti prestarnir unnið kristindóminum meðal æskulýðsins mest gagn og varanlegast. Og finni svo presturinn einhver ráð samkvæmt staðháltum og kringumstæðum til þess á einhvern hált að viðhalda sambandinu við fermingarbörn sin þangað til þau eru að minsta kosti orðin 17—18 ára, þá er mikið unnið. Enn vildi ég mega benda á eitt atriði, sem ég er viss um að gæti orðið mjög heilladrjúgt ef vel tækist. Ég veit
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.