Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 68

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 68
64 S. P. Sívertsen: astri og fegurstri mynd, og jafnframt geflð til kynna, hve fjarri það væri honum, að álíta sig af guði sendan til þess að láta pólitiska framtíðardrauma rætast, til að stofna jarðneskt ríki, ná jarðneskum yfirráðum og hefja þjóðina til valda og virðingar á þann hátt. Mannssonurinn væri kominn til dóms og hjálpræðis, en ekki til þess að láta neinar pólitiskar Messíasarvonir rætast, hversu glæsilegar sem mörgum löndum hans virtust þær. Á þennan hátt mætli hugsa sér skýringuna á því, að Jesús velur sér að heiti eitt af Messíasarnöfnum opinber- unarstefnunnar. En með því er engin grein gerð fyrirhinu, hvers vegna hann einmitt valdi þetta nafn úr Messiasar- lieitum þessarar stefnu. Því opinberunarrit síðgyðingdóms- ins bera þess greinilega vott, að opinberunarstefnan hafi notað íleiri Messiasarheiti en mannssonarnafnið eitt. Eðli- legast verður að hugsa sér, að Jesús hafi haft ákveðnar ástæður fyrir þessu vali, og hafi með því viljað gefa eilt- hvað sérstakt til kynna. Auðvitað er hér að eins um á- gizkanir að ræða. En ekki væri ólíklegt, að ástæðan hafi meðfram verið sú, að mannssonarnafnið liafi ekki verið alment á hans dögum, og því minni hætta á, að hann yrði misskilinn, er hann notaði þetta nafn en önnur, sem fastar hugmjmdir höfðu hlaðist utan um í hugum þjóðar- innar. Annað gæti einnig hafa ráðið miklu um valið, það, að lieiti þetta jafnframt því að vera Messíasarheiti einnig beindi hugum manna tíl mannkynsins í heild sinni. Með heitinu væri þá lögð áherzla á, að þótt Jesús væri sér þess meðvitandi, að liann stæði í hinu nánasta sam- félagi við guð, þólt hann vissi sig útvalinn sem verkfæri guðs til þess að framkvæma vilja hans, þótt líkingarorð Daníelsbókar og líkingarhugmyndir opinberunarrilanna ættu á andlegan og dásamlegan hátt að rætast á honum, og væru líkingarfull lýsing á himnesku áhrifunum, sem með honum ættu að berast til jarðarinnar, væri hann þó einn af mannanna börnum, mannsbarn að eðli, og því nátengdur mannkyninu í heild sinni. Ætti heitið, skilið á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.