Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 70

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 70
66 S. P. Sívertsen: Mannssonurinn. í stuttu máli má þá segja, að í mannssonarheitinu komi bæði fram Messiasaryfirlýsing frá Jesú hálfu, og í því fel- ist einnig stefnuskrá hans, með því hafi hann viljað gefa til kynna, hvernig hann ætlaði sér að framkvæma Messí- asarköllun sína, og hvers menn mættu af honum vænta. Pað er sama stefnuskráin sem vér eygjum bak við frásöguna um freistingu Jesú, ef vér skoðum þá frásögu frá Jesú sjálfum runna og lýsingu á baráttu hans við sjálfan sig eftir að hon- um var orðin Messíasarköllunin ljós af vitruninni við skírn- ina. Því freistingarsagan skýrir oss þá frá því, hversu þessi innri barátta Jesú endaði með þeirri fullvissu, að þótt hann, væri hinn fyrirheitni Messías, ætti hann þó að framkvæma Messíasarköllun sína á alt annan hátt en fjölda margir landar hans höfðu búist við, ekki með því að leggja und- ir sig ríki heimsins og þeirra dýrð, ekki heldur með því að ávinna sér hylli lýðsins með nokkru því, er væri hon- um sjálfum til upphefðar, og ekki með þvi að hlynna að sínu lægra eðli og hugsa um eigin þægindi. Það er sama stefnuskráin sem Jesús hefir berlega skýrt frá með fögru ummælunum alþektu, sem vér eigum letr- uð i 10. kap. Markúsarguðspjalls, sem töluð voru til post- ula hans út af beiðni Zebedeussonanna um tignarsætin í ríki hans: »Þér vilið, að þeir, sem talið er að ríki yfir þjóðunum, drotna yfir þeim, og höfðingjar þeirra láta þá kenna á valdi sínu; en eigi er því svo farið yðar á með- al, en sérhver sá, er vill verða mikill yðar á meðal, hann skal vera þjónn yðar; og sérhver sá, er vill yðar á með- al vera fremstur, hann skal vera allra þræll. Því að mannssonurinn er ekki heldur kominn til þess að láta þjóna sér, heldur til þess að þjóna og til þess að gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga« (v. 42—45). Það er hin dásamlega stefnuskrá sjálfsfórnarinnar og kœrleiksþjónustunnar, sem vér vitum að Jesús aldrei vék frá, og sem valdið hefir því, að þeim fjölgar sífelt meir og meir, sem tekið geta undir játninguna: »Þú ert hinn Smurði, sonur hins lifanda guðs«.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.