Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 73

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 73
69 Leitið fyrst guðsríkis. sé fjöldamargt, sem koma verði í viðunanlegt horf áður en guðsríkis sé leitað, ótal mál, sem hljóti að ganga á undan eilífðarmálunum. Má vera að sumir þeirra telji það ver farið, en þeir treystast ekki að reisa rönd við því, rás stjórnmálanna verði að hafa sinn gang. Og hvert sem við förum, til hátt eða lágt seltra manna, ungra eða gamalla, þá þykjast þeir allir finna — eða flestallir — einhver meiri en lítilsháttar vandkvæði á því að leita fyrst guðsríkis. En af þessum hugsunarhætti stafar alt böl mannanna. Það mundi hverfa úr sögunni, ef þeir leituðu fyrst guðs- ríkis, og alt hitt veitast þeim að auki, sem þeir leituðu áður. Meðan þeir aftur á móti hirða ekki um að fylgja boði Krists og halda áfram að leita guðsrikis næst, eða svo eða síðast, eða alls ekki, þá verður líf þeirra fult af synd og kvöl, sorg og vonbrigðum, áhyggjum, striti og bágindum í ótal myndum. Öll eymd mannlífsins á í dýpstum skilningi rót sína í því, að mennirnir vilja ekki leita guðsríkis fyrst af öllu, að sá hugsunarháttur verður ofan á, að hver leiti síns rikis. Er ekki einmitt það orsök stríðanna, sem geysa í mannheimi, banamein þúsundanna, sem hniga í valinn fyrir kúlunum eða byssustingjunum og upphaf að sorg allra þeirra, sem harma þá? Eða neyðin í stórborgunum, þar sem tugir þúsunda veslast upp á hverju ári andlega og líkamlega og fjöldi verður hungurmorða! Hvað veldur? Spyrjið auðmannavaldið, sem á miljónirnar. Spyrjið hvort það leiti fyrst guðsríkis. Spyrjið þá sem löndunum stýra. Já, spyrjið enn fremur: Hvað veldur öllum misréttinum í mannlífinu? Hvers vegna eru olnbogabörnin svona mörg? Af hverju eru dóm- arnir svo harðir þegar einhver hrasar? Af hverju er ógæfumanninum hrundið lengra út á brautina með grjót- kasti og látinn verða úti ofan í miðri bygð? Hvers vegna má margur lifa svo og líða og heyja sitt síðasta strið, að hann hafi lítið sem ekkert af kærleika annara að segja? Hvers vegna breiðir ekki kærleikurinn líknarvængi sina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.