Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 75

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 75
71 Leitið fyrst guðsríkis. í fylstu alvöru viljað leita guðsríkis fyrst af öllu, þó eng- um auðnaðist að komast nálægt fullkomnun hans. Á sum- um tímum liafa jafnvel lieilir flokkar af mönnum metið alt sem liégóma hjá því að Ieita guðsríkis. Þannig var það t. d. þegar kaþólskan stóð í mestum blóma á mið- öldum. Oss hefir sumum verið kent að líta á hana eins og mikla villu og fráhvarf frá guði, að einsetulifnaðurinn, munklífið og ýmsar aðrar lireyfingar hafi stafað af fávizku, ofstæki og hjátrú. Og nokkuð kann að vera hæft í því. En andinn, sem kom því öllu af stað, mun þó hafa verið einlæg viðleitni á að leita guðsríkis fyrst. Vér sem kristin teljumst nú á dögum, hljótum mörg að kannast við það með kinnroða, að löngunin til þess að leita fyrst guðs- ríkis er ekki eins heit og sterk hjá oss sjálfum. Ég minn- ist orða eftir einn kennara minn, sem nú er nafnkunnur um heim allan. Hann kemst svo að orði: »Trúin var eitt sinn eldstólpinn sem fór fyrir mannkyninu á förinni þess miklu gegnum söguna og vísaði því veginn. Nú er hún áþekkust sjúkravagni, hann fylgist með á eftir og tínir upp þá, sem örrriagna eru og særðir. þetta er einnig mik- ið starf, en það er ekki nóg«. Svo bætir hann við og er það því eftirtektaverðara sem hann telur sig ekki vera kristinn mann: »En þegar trúin hefir Iétl af sér öllu dauðu verðmæti þá mun liún aftur i nánu sambandi við gott siðferði verða að afli, sem leiðir mennina áfram«. Ég er að vona, þó vonin sé veik með köflum, að heims- styrjöldin mikla sé fæðingarhríðir slíkra tíma, að liðnar þrautir og hörmungar muni knýja mennina, þegar æðið er runnið af þeim, til þess að leita guðsríkis. Eg veit að kraftur trúarinnar lifir enn, ég veit að út um allan heim er ósýnilegt félag kristinna manna, sem vill leita fyrst guðsríkis og helga því alla krafta sína og á hið mesta framtíðarstarf fyrir höndum. Ég þykist jafnvel sjálfur hafa séð eitthvað af slíkum mönnum, mönnum sem telja það eitt vera hamingju, að mega fórna öllu fyrir guðsríkið. Og ég veit, að innan um kuldann og skeytingarleysið er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.