Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 77

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 77
Leitið fyrst guðsríkis. 73 þjóðanna, eða yfirleitt nokkur hinna. Ekki mega þau öll segja : Héðan í frá ætla ég að snúa liuganum frá þessu og leita fyrst guðsríkis. Ekki getum vér neitað þeim um áheyrn skyldunum, sem kalla að, og sagt: Sjáið þið oss i friði, vér erum að leita guðsríkis. Vér hvorki viljum né getum dregið oss út úr heiminum, eins og gjört var áður fyr. Reynsla annara sýnir það að vísu, að þeir gátu leit- að fyrst guðsríkis. En er nokkur vegur til þess fyrir oss? Já, það er mögulegt bæði fyrir þig og fyrir mig. Hvernig þá? Hvaða vegur er til þess? Mér skilst að ég sjái veg til þess, og vona að yður geti orðið það að einhverju liði, að ég segi frá því. Oss vant- ar nýtt sjónarmið. Vér þurfum að læra að lita öðrum augum áheiminní kringum oss og líf mannanna. Vér verðum að eignast nýja lífsskoðun í samhljóðan við kenning Krists. Getur enginn, sem komið hefir auga á þá lífsskoðun, full- þakkað guði föður fyrir að hafa birt sér það, er hann uni glaður við í lífi og dauða og hverju því, sem að hönd- um ber. — — Vér eigum heima í guðsríki. F*að er alstaðar í kringum oss. Guðsríki er 'auðvitað alstaðar þar, sem guðs vilji ræður. Hvert sem vér lítum sjáum vér guðsríki. Það er sagt þegar einhver deyr, að nú sé hann kominn til guðs, en það má einnig segja um oss hin, sem eftir lifum. Vér erum bjá guði, heima hjá guði, mitt inni i riki hans, því að það er ekki að eins á himnum, heldur einnig á jörð- inni. Guðsrikið — það er hérna. Eg skal nefna dæmi, ef einhverjum þælti ég þá tala Ijósar. Fyrsta sunnudaginn, sem ég kom að Helgafelli til guðsþjónustu, gekk ég upp á fellið í björtu og góðu veðri. Þaðan blasti við mér ó- gleymanleg sjón, fögur með afbrigðum og tilkomumikil. Ég horfði yfir eyjaklasann, sem fjörðurinn laugar, og und- irlendið meðfram honum alla leið inn til dala, og sólin helti úr heiði á það gulli sínu. Ég sá fjölda af bæjum með grænum túnum. Og ég sá meira, því að guð lofaði mér það. Hann lét birta enn betur fyrir augum minum. Ég sá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.