Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 82

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 82
78 Ásmundur Guðmundsson: hver kemur til mín«, segir hann, »og hatar ekki föður sinn og móður og konu og börn og bræður og systur og jafnvel einnig sitt eigið líf, hann getur ekki verið lærisveinn minn«. f*etta virðist ná til allra lærisveina hans undan- tekningarlaust, Ættum vér þá að snúa baki við því, sem oss þykir vænst um á jörðunni? Er ekki kona og börn og ættingjar dýrasta gjöfin, sem guð hefir gefið oss? Og svo eigum vér að hata þau vegna Krists? Og enn segir hann, að vér skulum ekki rísa öndverð gegn þeim, sem séu oss til meins eða ama. Séum vér lögsótt um kyrtilinn þá skulum vér einnig sleppa yfir- höfninni, neyði einhver oss um fylgd eina mílu þá förum með honum tvær. Slái einhver á hægri kinnina þá skuli einnig snúa hinni að honum. Hvernig mundi réttarfarið verða í löndunum, ef því yrði hagað eftir þessu? Hins vegar birtist svo vilji Jesú í annari mynd. Fram- koma hans sjálfs virðist hafa farið talsvert í aðra átt en þessi boð hans. Hann sneri ekki baki við veröldinni né glaðværð lífsins. Hann horfði vinaraugum á heiminn og sá glögt fegurð hans og yndi. Honum þótti vænt um náttúruna og var tamt að taka þaðan dæmi til þess að gera mönnunum Ijós sannindi guðsríkis. Hann hugsaði ekki að eins um sálina, heldur einnig um líkamanm Hann læknaði þá, sem sjúkir voru, og gaf svöngum mönnum að borða. Guðhrædda fólkið á þeim tímum taldi liann margt veraldarmann. Hann vildi að lærisveinar sínir væru glaðir og hirti ekki um, að þeir föstuðu. Hann var kallaður átvagl og vínsvelgur. Hann sat vegleg boð með höfðingjum. Hann var tíður gestur á efnaheimili í Betaníu og verður þess hvergi vart, að hann hafi ætlast til að húsráðendurnir afsöluðu sér eignum sínum. Og hann sem bauð mönnum að yfirgefa nánustu ættingja sína og heim- ili sitt, hann tók börnin í fang sér, lagði hendur yfir þau og blessaði þau. Hann talaði fallegustu og innilegustu orðin um ástina og hjónabandið, sem nokkurn tíma hafa verið sögð: aÞað sem guð hefir tengt saman, má eigi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.