Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 84

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 84
80 Ásmundur Guðmundsson: verður hinn sami frá einni kynslóð til annarar. Það lætur sama guðs liimin hvelfast yfir öllum, himin eilífðarinnar og kærleikans. Hver mannssál er þannig stilt í upphafi, að fagnaðarerindið geti látið alla dýpstu strengina hennar bærast. Á þessu byggist eilíft gildi þess. En það, sem engin af þessum tilraunum getur skýrt, það gerir Jesús sjálfur. Það sem hulið er spekingum og hyggindamönnum, getur hann opinberað smælingjunum og þeim, sem fáfróðir eru. Enginn sem sezt í auðmýkt við fætur honum og biður hann að segja sér þetta, fer á mis við svar hans. Hann segir í raun og veru það sama við alla. Hann bendir þeim á nýja leið til þess að skilja boðin sín og finna, að þau eru öll eitt, runnin af sömu rót. Hann bendir þeim á reynsluleiðina. Þeir skuli reyna að lifa eftir kenningu sinni og vita svo, hvað þeir fái að sjá. »Ef sá er nokkur«, segir hann, »sem vill gera vilja hans, hann mun komast að raun um, hvort kenningin er frá guði, eða ég tala af sjálfum mér«. Ég er sannfærður um það, að hver sá maður, sem leitar guðs einlæglega, muni finna hann. Eg á ekki við það, að hann leiti hans að eins um stund, heldur að hann láti líf sitt beinast inn á þær brautir, að öll æfi hans upp frá því verði ekki annað en leita að guði — og finna hann. Hann finnur guð þar sem Jesús er. Það sem Jesús segir, það sem hann er og vinnur og það sem hann líður, það leiðir hann alt til guðs. Hjá oss öllum undan- tekningarlaust er gróðursettur hæfileiki til þess að verða góð og eins og guð vill. Að sönnu brestur ósegjan- lega mikið á, að vér vitum æfinlega með ábyggilegri vissu, livað sé gott. En það getur runnið upp fyrir oss eins og sólin í lífi voru. Og Jesús er sól vor og dagur. Vér sjáum þar sem hann er vilja guðs opinberast fyrir oss átakan- lega skýrt. Hvergi í allri veraldarsögunni birtist guð sjálfur oss jafn-greinilega. Jesús sýnir oss og sannar vilja hans. Hjá honum einum finnum vér, hvernig guðs vilji verður svo á jörðu sem á himnum. Hann einn er oss heilög,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.