Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 86

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 86
82 Ásmundur Guðmundsson: Veljið hann einan, felið honum alt og verið ekki hrædd við að taka afleiðingunum af þ\í. Hann sem fæðir fugl- ana í loftinu og býr blómin á jörðunni, hann mun vissu- lega einnig sjá vegi fyrir yður. Trú á hann og kvíði og áhyggjur geta ekki farið saman. Svipað er að segja um afstöðu vora til konu og barna, ættingja og vina, þetta innilega samband, sem á sífelt að gefa oss meiri og meiri þroska í göfgi og kærleika. Fátt bjTr yfir meira afli til þess að lyfta oss nálægt guði eða hjálpar oss betur til þess að skilja leyndardóma lians, ef alt það samlíf er helgað honum einum. En fari svo að það verði ekki, reynist heimilið oss öllu heldur fjötur um. fót þegar vér viljum ganga á guðs vegum, komi að því,. að annarsvegar standi faðir og móðir, kona og börn og bræður og systur, og hinsvegar guð og vilji hans, svo að um þelta tvent hljóti að velja, — þá má ekki hika við að leysa öll bönd til þess að þjóna guði einum, þá á að elska liann og hata hin, eins og Jesús orðaði það, þ. e. a. s. hata það hjá þeim, sem rís upp á móti guðs vilja, enda þótt oss haldi engu síður áfram að þykja ósegj- anlega vænt um þau sjálf. Þá verða einnig auðskildari orðin, að vér skulum ekki rísa öndverð gegn meingjörðamönnunum. Pað er ekki hugsunin, að vér skulum bókstaflega í hvert sinn sem slegið kann að vera á aðra kinnina bjóða hina, heldur hitt, að vér skulum taka hverri mótgerð og móðgun með hógfærð og kærleika. Því að þegar oss er gert eitthvað á móti, þá er að eins um tvent að velja, annaðhvort tökum vér því með kærleika, eða vér tökum því ekki með kær- leika. Annaðhvort veljum vér guð, sem er kærleikur, eða vér snúum við honum bakinu. En lögmál vort í lifinu á ekki að vera neilt annað en guð og vilji hans. Þegar vér höfum gert oss þannig grein fyrir þessum siðferðisboðum Jesú, þegar vér höfum komið auga á, að kenningin er frá guði og opinberar oss vilja hans, þá sjáum vér, að öll ósainliljóðan hverfur á milli þeirra og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.