Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 90

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 90
86 Bjarni Jónsson: prestsins, svo að veruleg blessun hljótist af? Hvernig á að glæða trúarlífið; hvernig á að styðja að blómgun kirkju og trúarlífs? Það er bent á ýmsar leiðir. Það er talað um ylri breyt- ingar — t. d. afnám þjóðkirkjunnar. Þá halda menn, að upp renni trúaröld, þá komist engar annarlegar kenningar að, þá vaxi fórnfýsi og þátttaka í kirkjulegu starfi. Ég sakna þess, að um leið og gert er ráð fyrir afnámi þjóðkirkjunnar, að þá skuli ekki um leið vera bent á, hvernig þessi breyting eigi að komast á og hvernig eigi að fara að eftir að búið er að slíta böndin. Ég sakna þessa hjá þeim, sem bæði eru hlyntir breytingunni og um leið vinir kirkjunnar. Nú, meðan þetta fyrirkomulag er, veit ég, hvar ég á heima. Starfasviðið er lagt upp i hendurnar á mér. Mér eru nú víða opnaðar dyr, sem ég veit ekki, hvort ég fengi að ganga inn um, ef stórfeldar ytri breytingar kæmust á. En hvernig verður hið nýja? Þannig spyr ég og er oft i miklum vafa og þyrði ekki að taka á mig þá ábyrgð að ráða til skjótra ytri breyt- inga. En eitt er víst, að þrátt íyrir mína hræðslu í þess- um efnum og lilla trú á blessun þessarar breytingar, þá sjá aðrir hér ágælt ráð, til þess að ráða bót á hinum kirkjulegu meinum. Menn tala einnig um innri breytingar á svæði hugsana- og sálarlífsins. Menn tala um að fara aðrar leiðir en hingað til í trúfræðilegum efnum, þá sé batinn fenginn. Ef menn láta fram fara stóra aðalhreinsun í herbergi guðfræðinnar, þá sé leiðin fundin að réttu marki. Svo vitna menn í Lúther sínu máli til stuðnings og ekki sízt á þessum tímum, er hátíðir eru haldnar minningu hans og starfi til maklegs heiðurs. Það er ekki að undra, þó að menn finni margt hjá Lúther, margt, er styðji menn í breytingastarfi, því að hann var mikill breytingamaður, og hjó oft þung liögg til hægri og vinstri. Hugsunin um hinar ýmsu breytingar gerði mjög vart við sig, er ég á minningarári siðbótar- innar fór að kynna mér Lúther betur. Ég las og las, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.