Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 92

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 92
88 Bjarni Jónsson: En mikill sannleikur var fólginn í nafninu. Hann var elevþeros, frjáls, leystur úr ánauð og fjötrum, fyrirgefningu hafði hann hlotið, en þar sem hún er, þar er líf, þar er sálubjálp, svo segir hann sjálfur, af því að hann hefir fundið það, Hann var elevþeros 31. okt. 1517. Nú var friðurinn fenginn. Sjálfur var Lúther breyltur. Nú hafði hann ráð á því að koma með breyiingar á öðru. Og er það ekki svo enn i dag? Ég þoli betur annarlegar skoðanir og breylingar, þegar ég veit að hin mikla breyting frá myrkri til Ijóss, frá dauða til lifs, er á orðin. En ég er hræddur við breyting- ar, ef þessi breyting hefir ekki farið fram. Hér er oss þá sýnt fyrsta skilyrðið fyrir því að geta orðið í sannleika prestur. Það var um mikla breytingu að ræða, er Lúther sagði í Worms: »Hér stend ég«. En það er mest í það varið, eins og ég hefi einhverstaðar séð tekið fram, að hann sjálfur stóð þar sem bjarg. Breytingin var orðin, sú breyt- ing, er hann talar um, er hann skrifar Spalatín: »Ég er fyltur gleði og friði, svo að mig furðar á því, að sú reynsla, sem hefir mætt mér, skuli af mörgum vera talin mikil«. Á þessum tímum var honum þó ógnað msð fangelsi og banni. Þegar honum var stefnt til Worms, var hann að skrifa uppbyggilegar hugleiðingar út af lofsöng Maríu. Hann átti frið og um leið þrótt, hann var barn, en um leið hetja, hann vissi, að guð ætlaði honum mikið verk. Vér eigum að vera Iúterskir í þessum skilningi. Sér- hver prestur á í hinni réttu merkingu að vera elevþeros. Þá er grundvöllur lagður, svo að vér getum orðið betri prestar. Þegar vér höfum sjálfir orðið aðnjólandi hinnar sælu gleði, þegar vér höfum sjátfir fundið, að drottinn er góður þeirri sál, sem spyr eftir honum, þá langar oss mest til að stuðla að þvi, að aðrir geti orðið aðnjótandi hinnar sömu sælu. Og hvílík gleði, þegar þessi hjálp öðr- um til handa, verður að Iífsstarfi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.