Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 95

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 95
Hvernig verðum vér betri prestar? 91 biðja um, að þeir verði fyrir þeim áhrifum, er vekja hjá þeim löngun til þess að verða prestar. Trúaður maður nokkur í London lét son sinn fara með sér á hverjum sunnudagsmorgni til kirkju einnar, þar sem áhugamikill og eldheitur trúmaður var prestur. Það var löng leið til kirkjunnar, en faðirinn fór þessa leið í á- kveðnum tilgangi, hann þráði það svo heilt, að sonurinn yrði starfsmaður í guðsríki, og bæn hans var heyrð, son- ur hans F. B. Meyer, hinn nafnkunni Lundúnaprestur, hefir sagt frá því, að þessar kirkjuferðir hafi einmitt gert hann að presti. John R. Mott, hinn ötuli starfsmaður, sem þektur er um allan heim fyrir krislilegt starf við hina ýmsu háskóla, segir fagra sögu um áhrifin, sem hægt er að hafa á hina ungu. Molt stundaði nám við háskóla einn í Ameríku. Prófessorinn í sagnfræði kallaði á liann að loknum fyrirlestri inn í herbergi sitt. »Mér datt í hug«, segir Mott frá — »að hann ætlaði að tala við mig um sagnfræðisritgerð, sem ég var að ljúka við. En mér til mikillar undrunar gaf hann mér eitt eintak af »the Book of Common Prayer« og spurði mig, hvort ég hefði nokkru sinni í alvöru íhugað, hvort ég ætti ekki að vígja líf mitt þjónustu fyrir málefni drottins. Um annað spurði hann mig ekki, en þetta viðtal hefir haft einna mest áhrif á líf mitt«. Slík eru áhrifin frá þeim, sem hafa lært að líta rétt á sjálfa sig og þess vegna öðlast hið bezta á hinum rélta stað. þeir eignast þann kærleika, sem vill annara heill. II. Það er áríðandi að líta rétt á sjálfa sig, en jafnframt verður það áríðandi að lita rétt á aðra. Oss er trúað fyrir söfnuði, sem vér verðum að líta rétt á. Ef vér ætlum að ávinna menn fyrir Krist, þá verðum vér að sjá manninn í hverjum manni. Á bak við alt hið ytra — auðæfi — fátækt — gáfur — góðverk — heiður og metorð — verðum vér að sjá hinn fátæka syndara,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.