Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 98

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 98
94 Bjarni Jónsson; stórvirkja í guðsríki og orðið til ómetanlegrar blessunar, er ekki gáfur þeirra, mentun og lærdómur, heldur eitt- hvað það, sem liggur miklu dýpra. Hvað segir Páll? »Eg dvaldist á meðal j'ðar í veikleika, ótta og mikilli angist. Og orðræða mín og prédikun mín studdist ekki við sann- færandi vísdómsorð, heldur við sönnun anda og kraftar, til þess að trú yðar væri eigi bygð á vísdómi manna, heldur á krafti guðs« (1. Kor. 2, 4. 5.). Má ekki segja hið sama um Lúther og ýmsa fleiri. Prédikanir Lúlhers eru blátt áfram og einfaldar, ekki prýddar með orðaskrauti, en þar hefir verið hinn lífgandi og skapandi kraflur, neistinn. Á öllum tímum er þetta aðalatriðið, að sú kyn- slóð, sem talað er til, verði vör við verkandi kraft hins guðdómlega orðs. Með þessu er þá heldur ekki sagt, að minst geri til, hvernig vér prédikum. t*á værum vér ekki trúir ráðsmenn. Hverjir ættu að vanda sig betur en þeir, sem eru í hinni veglegustu þjónustu? Claus Harms sagði guðfræðisslúdent- um þessa sögu af sjálfum sér og þeim til aðvörunar, sem héldu, að þeir þyrftu ekki að vanda ræður sínar, en bíða að eins eftir því, hvað andinn segði þeim: »Sunnudag einn kom ég upp í prédikunarstólinn, og hafði um enga pré- dikun hugsað, ætlaði að bíða eflir bendingu andans. En livað sagði andinn? Hann hvíslaði að mér: »Þú hefir ver- ið latur í gær, CIaus««. Vér verðum að búa oss vel undir, lifa í orðinu, hafa textann í huga frá sunnudegi til sunnudags, kynnast hugs- un og högum manna, lesa góðar bækur. Án þeirra meg- um vér ekki vera. En fyrst og fremst verðum vér að lesa biblíuna sjálfa. Ég hefi séð stungið upp á þrennskonar biblíulestri fyrir presta. Þeir lesi með nákvæmni, læri, noti sína guðfræðilegu mentun og bæti við hana, taki þannig fyrir vandlesna kafla, auk þess lesi þeir til þess að kynna sér rit biblíunnar, til þess að þeir verði vel lieima í lienni, og í þriðja lagi lesi þeir daglega einhvern kafla til sérstakrar uppbyggingar á heilagri stund dagsins En samfara biblíu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.