Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 124

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Page 124
120 S. P. Sívertsen: árstíðir litlum breytingum háðar. Þar hættir mönnum við að verða íhaldssamir einnig í trúmálum og freistast til að mögla gegn guði, þegar eitthvað gengur öðruvísi en við var búist og vanalegt er. Einnig getur festan birzt í fag- urri mynd, gjört menn öfluga, einbeitta og úthaldsgóða í baráttunni fyrir því, sem þeir telja helgast og háleitast. — Aftur á móti hefir staða og kjör sjómannsins gagnólík áhrif á trúarlif hans. Alt er þar breytilegt. Stundum fiskast mikið, stundum ekkert, þrátt fyrir sömu fyrirhöfn. Stundum koma allir heilir heim úr róðri, en stundum varð einn eða fleiri af félögunum öldum eða ofviðri að bráð, eða þeir sem heima sátu urðu að sjá á bak allri skipshöfninni. Sjónum verður aldrei treyst í neinu. Hann er ekki eins og túnið eða akurinn, sem gefur ávöxt eftir því sem ræktað er eða til er sáð. Sjórinn er ótrúr, brigðull og breytilegur. Þar er þvi ekki til neins að treysta sjálfum sjer einum. Þar neyðast menn til að treysta honum, sem »bylgjur getur bundið og bugað storma her«. Hversu eðlilegt er því, að sjómaðurinn verði tilfmninganæmari, örari, fjörugri, — en landbóndinn í góðu löndunum með reglubundna loftslag- inu fastheldnari, daufari, dulari. Hér hjá oss, þar sem veðurlag er svo breytilegt og árstíðir óvissar, ber auðvit- að minna á þessum mismun á skaplyndi sveitamanna og sjómanna, en þó er varla nokkur vafi á, að munurinn er víðast, ef ekki alstaðar, talsverður. — Þá er kaupslaðalífið ekki án áhrifa á trúarsvæðinu. Þar er tilbreytingin, fjöl- breytnin og hið marga, sem kallar á eftirtekt manna og athygli, einnig margt sem freistar manna. En það liggur i augum uppi, að slík áhrif sem þessi töldu geta ekki mót- að á sama hátt og rósamt og fábreytilegt sveitalíf. — Þá vita allir, eða skilst að minsta kosti, hve œfikjörin móta frúarlífið. Sífeldar áhyggjur, basl og fátækt, sjúkdómar og sorg, hafa alt önnur áhrif á trúarhlið eðlis vors en vel- sæld, nægtir, hraustur líkami, dálæti og aðdáun manna. Ekki þarf annað en benda á þetta. Þar er um svo aug-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.