Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 127

Prestafélagsritið - 01.01.1919, Síða 127
Rannsóknir trúarlífsins. 123 Af því, sem sagt hefir verið, vona ég að flestum skiljist, að aliábyggileg niðurstaða sé þegar fengin í ýmsum þeim atriðum, er rannsóknir trúarlífsins fást við. En þá er nœst að spijrja um gagnið, er sé aj slikum rannsóknum og athugunum sem þessum. Þar er komið að hinu praktiska atriði þessa máls. Og sannleikurinn er sá, að hér er um þau málefni að ræða, sem miklu varða, bæði fyrir menn alment og auk þess sérstaklega fyrir alla þá, er vilja hafa trúarleg og siðferði- leg áhrif á aðra. Fyrst vil ég minnast á til hvers gagns þessar athuganir geti leitt fgrir almenning yfirleitt. Hygg ég að fullyrða megi, að athuganir þessar geti verið á tvennan hátt gagnlegar fyrir almenning, bæði fgrir sjálfsuppeldi hvers manns og einnig fgrir dóma hans um trúarlíf annara og trúarstefnur síns tíma. Fgrir sjálfsuppeldið hlýtur það að vera til mikils gagns, að mönnum skiljist til hlítar, að einstaklingseðli hvers manns sé séreign lians, sem honum ber ótvíræð skylda til að hlúa að sem bezt hann getur og láta ná sem hæst- um þroska fyrir áhrif kristindómsins, — en sem ekki megi bæla niður með óeðlilegu fargi og á þann hátt gera óhæft til þróunar séreðlinu samkvæmt. Því skiljist mönnum þetta, hætta þeir að leggja stund á að klæðast Irúarflíkum ann- ara, hætta að keppa að því marki, að vera eins og einhver flokkur eða stefna vill láta þá vera, en leggja alla áherzl- una á að lofa persónueðli sínu að mótast á þann hátt, fyrir áhrifin að ofan og fyrir áhrif frá umhverfi sínu, að séreinkenni persónuleikans sem bezt geti notið sín. Það hlýtur einnig að vera til mikils gagns fyrir hvern mann í sjálfsuppeldi hans, að hann skilji lögmál hins andlega þroska. Því miður mun margur hafa gert sér litl- ar eða engar hugmyndir um að andlegt líf væri föstum reglum háð og þroski þeirra því ákveðnum skilyrðum bundin. Þótt þeim ef til vill hafi skilist að fast lögmál ráði um þroska líkamans, hefir þeim ekki verið hitt að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.