Prestafélagsritið - 01.01.1919, Side 147
Erlendar bækur.
143
Morten Pontoppidan, Olfert Ricard og Erik Thauing. Af
norskum höfundum á prestana Thv. Klaveness og J. J.
Jansen, Johannes Johnson og Lyder Bruun prófessor. Af
Svíum J. A. Eklund biskup, Nat. Beskow, prest í nánd
við Stockholm, og Manfred Björkquist, skólastjóra í Sig-
tuna. Af enskum höfundum á Washington Gladden og
J. D. Jones, en af þýzkum á prestana Geyer og Rittel-
meyer.
Af kirkjulegum tímaritum, sem útgefin eru á Norðurlönd-
um, má sérstaklega mæla með þessum: »Kirke og Kultur«,
10 hefti á ári; kostar kr. 7,50 árgangurinn, auk burðar-
gjalds. — »Norsk thelogisk tidskrift«. — »Norsk Kirke-
blad«. — »Kristendomen och vár tid«. — »Vár lösen«. —
En þeim, er kynnast vilja kirkju- og trúmálastefnum í
Danmörku, má benda á: »Kirketidende«, »Höjskolebladet«,
»Indremissionstidende«, »Præsteforeningens Blad« og »Det
köbenhavnske Kirkefonds Blad«.
Pá eru alfrœðibœkurnar. Æltu allir, sem nokkur efni
hafa á að kaupa bækur, að eignast einhverjar af þeim.
Stærstar og veigamestar eru: »Die Religion in Geschichte
und Gegenwart« í 5 stórum bindum, og »Encyclopædia
of Religion and Ethics« útgefið af Hastings í mörgum
bindum. Er að koma út. Hingað komin 9 bindi og er
komið út í p-in. — En auk þess hefir Hastings gefið út:
»Dictionary of the Bible« i 4 bindum, »Dictionary of
Christ and the Gospels« í 2 bindum, og »The new Dic-
tionary of the Bible« í einu bindi. Er ótrúlega mikils virði
að eiga þessar alfræðiorðabækur til þess að fletta upp í
þeim. —