Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 19

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 19
14 Ásm. Guðmundsson: Prestafélagsritið, þeir Þorvaldur staddir í boði að Haukagili í Vatnsdal hjá Olafi bónda. Segir í þættinum, að það hafi verið brúðkaups- veizla Þorvalds og Vigdísar, dóttur Olafs. En þar er blandað málum, því að Vigdís var kona Þorkels kröflu Vatnsdælagoða. Þorvaldur mun aldrei hafa kvænst. Haustboð þetta hefir óef- að orðið eitthvað sögulegt, því að þess er ekki aðeins getið í Kristnisögu og þættinum, helaur einnig í Vatnsdælu. í þætt- inum eru jafnvel sérstaklega tilgreindir heimildarmenn mann fram af manni. Áttu 2 berserkir, Haukar að nafni, að hafa brunnið mjög í eldi, er biskup vígði, og látið svo líf sitt. Minnir það mikið á frásögn Njálu um viðureign þeirra Þang- brands prests og Otryggs berserks í Haga á Barðaströnd, og er þetta sögusögn dregin af bæjarnafninu eða gilsnafninu Haukagil. En þó hafa í boðinu gerst nokkrir þeir atburðir, sem vakið hafa undrun og lotningu og hvatt menn til að taka kristna trú. Var jarðvegurinn betur undirbúinn fyrir það, að þeir Þorvaldur hafa verið kunnugir ýmsu fólki, sem þar var saman komið. Eftir þetta lét Þorkell krafla primsignast, en margir tóku skírn af þeim, er við voru, meðal annars Oíafur bóndi. Hann reisti kirkju að sögn Gunnlaugs munks, en Þor- valdur fékk honum við til hennar, og prest ef til vill einnig, þó þess sé ekki getið. Hefir kristnin þá náð öruggari fótfestu í Vatnsdal og reynist goði þeirra Vatnsdæla síðar einbeittur stuðningsmaður hennar. Þannig hafa þeir Þorvaldur getað litið yfir mikið starf og gott, er þeir horfðu til baka yfir sumarið. IX. Næsta sumar, 983, hefir verið ætlað til kristniboðs um Vest- firðingafjórðung, og svo ef til vill til þess, að fara að nýju um nokkurn hluta Norðlendingafjórðungs. Fara þeir Þorvaldur svo fljótt vestur, sem þeir fá því við komið; en nú verða frá- sagnirnar um ferð þeirra enn þá minni og óljósari. Er það raunar mjög eðlilegt, þar sem heimildarritin eru bygð á end- urminningum norðlenzkra manna um þá Þorvald. Hefir frá- sögnin um komu þeirra í Hvamm í Dölum geymst ein í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.