Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 21

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 21
16 Ásm. Guðmundsson: Prestafélagsritið. starf þeirra borið nokkurn árangur og þeir fengið liðsauka í nýjum landshluta. Þá bilar hvorki hug né djörfung og búast öruggir til úrslitabaráttunnar, sem muni renna upp að ári. X. Jafnframt því sem kristnihreyfingin er vakin í landinu, tekur önnur ný að brjótast fram. Hún fer sér að vísu mjög hægt í fyrstu, meðan menn eru að átta sig á því, að hér sé veruleg hætta á ferðum fyrir trú feðra þeirra, og ástin til heiðninnar er að lifna við fyrir árásirnar, sem gerðar eru á hana. En því sterkari og ægilegri verður hún, þegar fram í sækir. Það er hatrið til kristniboðanna, sem veldur henni. Framan af vex hún í kyrþey eins og lækurinn, en að lokum fer eins og segir í vísu, sem ort var skömmu síðar, er líkt stóð á, og logar af heift: Geisar á með ísi og heyrir grimmlegan gný, en fjall- rænt felliveður dynur af fjalli. Þegar er fært var orðið vorið 984 hafa þeir Þorvaldur lagt suður, og er förinni heitið til alþingis. Löngu fyrir þing hefir það varla getað verið, en tímann fram að því hefir þeim verið mjög áríðandi að nota sem bezt, til þess að koma við hjá ýmsum höfðingjum í leiðinni og í grend við þingstaðinn, og reyna að fá þá til þess að snúast til fylgis við kristnina og veita sér að málum. Verður yfirleitt eðlilegt að hugsa sér ferð þeirra fyrir sitt leyti svipaða leiðangri Þangbrands með Halli af Síðu til alþingis 14 árum síðar. Um árangur af starfi þeirra á Ieið til þings er ókunnugt, af sömu ástæðu sem í Vestfirð- ingafjórðungi. Hann hefir vafalaust einhver orðið, þótt mót- spyrnan verði sífelt meiri og meiri. Þeir leggja megin áhersl- una á það, að boða kristna trú á alþingi og gera þannig til- raun til þess að fá hana tekna í lög. Var slík aðferð tíð þá hjá kristniboðum. Þeir höfðu undanfarin ár verið að safna liði til þeirrar höfuðorustu í trausti til Guðs og góðs málsstaðar, að því hafði alt stefnt fyrir þeim fram að þessu. Má telja það vafalaust, að með þeim hafi riðið sá styrkur frænda og vina kristinna, sem því hafi við komið, og að lagt hafi verið undir við kristna höfðingja og aðra þá, er trú höfðu tekið, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.