Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 167

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 167
162 Erlendar bækur. Prestafélagsritiö. þar sem fjölbreytnin er meiri, lffið fjörmeira og aðstæðurnar betri. Bezt er að vísu að ferðast um löndin og kynnast kirkjulífi annara þjóða af eigin sjón og reynd. En næst því bezta er að afla sér fróðleiks af slfk- um bókum, sem þessu hér nefnda ágæta riti sænsku kirkjunnar. Bókin er alls 492 bls. í stóru átta blaða broti, prýðilega útgefin, skreytt fjölda af myndum. Fyrsta ritgerðin er eftir prófessor Gustaf Aulén og heitir: „Folkkyrka eller föreningskyrka?" Er það lýsing á þjóðkirkju- og fríkirkjufyrirkomu- laginu, kostum hvors fyrirkomulagsins og göllum. Höfundur er eindreginn þjóðkirkjumaður og vill að þjóðkirkjan sé rúmgóð og umburðarlynd, lík hjálpfúsri og ástríkri móður, er reyni að ná til allra með fagnaðarerindi ]esú Krists, og að öllum vilji hlynna, einnig hinum blindu, breyzku og föllnu. Er hreinasta unun að lesa ritgerð þessa, sem ber vott um bjart- sýna trú og víðsýnan áhuga. Þá tekur hver ritgerðin við af annari. Lýsa þær löggjafarmálum kirkj- unnar og meðferð þeirra; æðstu stjórn kirkjunnar; kjörum prestastéttar- innar; kirkjulegum sjóðum; trúboði kirkjunnar f Suður-Afríku, Indlandi og Kína; afskiftum kirkjunnar af sænskum sjómönnum í erlendum höfn- um, og af Svíum búsettum í öðrum löndum; mannúðar- og líknarstofn- unum og samskotum í þeirra þarfir; kirkjulegum félagsskap, þar á meðal prestafélagsskap Svía; Sigtúnastofnuninni; afskiftum kirkjunnar og skólanna; útgáfu bóka í kirkjunnar þarfir; o. fl. Er bókin sannnefnd gullnáma fyrir alla þá, er kynnast vilja þróttmiklu kirkjulífi fjölmennustu frændþjóðar vorrar. „Siudier tillagnade Magnus Pfannenstill den 10. januari 1923“. — Lund. — C. W. K. Gleerups förlag. — 1923. Þegar prófessor og dómprófastur Magnus Pfannenstill í Lundi á þessu ári varð 65 ára gamall og lét af embætti, vottuðu vinir hans og læri- sveinar honum virðingu og þakklæti með því að gefa út minningarrit honum tileinkað. í bókinni eru ritgerðir eftir 40 kirkjuleiðtoga Svía, og er erkibiskupinn og margir af þektustu guðfræðingum sænsku kirkjunnar á meðál þeirra. Eru ritgerðirnar allar um kirkjuleg og guðfræðileg efni: skýringar á einhverju í biblíunni; á einhverju trúfræðilegs eða siðfræði- legs eðlis; um trúarlífssálfræðileg og trúarheimspekileg efni; úr kirkju- sögu Svía; um kristindómsfræðslu; o. fl. Eins og geta má nærri er margt fróðlegt og íhugunarvert í slíkri bók sem þessari. Mun ritgerð prófessor Gustaf Aulén ekki sízt vekja athygli margra. Nefnir hann hana: „Anselm, Arius och Marcion", og heldur því fram, að friðþægingar og fullnægju- gerðarkenning sú, sem komin er til vorra tíma frá Anselmusi frá Kant- araborg, hvorki sé kirkjuleg né rétttrúuð. Sé hún í ósamræmi við Krist- fræði fornkirkjunnar, eins og sjá megi af Níkeujáíningunni, en eigi ætt sína að rekja til tveggja þeirra manna, sem taldir hafi verið einhverjir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.