Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 162

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 162
Prestafélagsritið. Erlendar bækur. 157 gerðist erkibiskup, hefir verið að ryðja sér til rúms í Noregi, þessarar stefnu, sem runnin er frá kristinrétti Gratians, og heimtar algert sjálfs- forraeði kirkjunnar í öllum hennar málum, og tekur fyrst að bóla á úti hér, er Þorlákur helgi tekur að heimta staðaforráð af leikmönnum. Guð- mundur góði er altekinn af þessari stefnu, innblásinn af öllum anda hennar, og vandlætingin vegna heilagrar kirkju undirrót allra athafna hans. Að sjálfsögðu gekk Guðmundi gott eitt til. En vandlæting hans vegna kirkjunnar var ekki með nauðsynlegri skynsemd, og því urðu athafnir hans útsæði margvíslegrar baráttu og blóðsúthellinga, svo sem kunnugt er. I stað þess að vinna að því að friðurinn héldist í landinu, svo sem gert höfðu þeir forverar hans á 12. öld, varð framkoma hans til þess að alt landið komst í ægilegt ófriðarbál. Fyrir þeirra hluta sakir hefir Guð- mundur góði einatt orðið fyrir þungum dómi sagnameistaranna, er lögð- ust undir höfuð að skoða manninn sem skyldi í ljósi samtíðarinnar og vildu í þess stað þekkja hann af einum saman ávöxtum athafna hans. En við það hafa fram komið ærið skakkar myndir af honum og einhliða verið dregnar fram þær hliðarnar á honum, sem athugaverðastar þóttu, en aftur verið minna hirt um að dæma hann með hliðsjón á sérkennum hans, bæði að því er snertir lundarfar og andlega mótun. En hér hefir próf. Paasche gert sér hið mesta far um að ná réttu hlutfalli ljóss og skugga, og með því gefið oss þá heildarmynd af Guðmundi Arasyni, sem vafalítið stendur nær virkileikanum en þær myndir, sem þeir hafa gefið oss áður sagnameistararnir Keyser, Munch, Storm og nú síðast A. Bugge. En þetta hefir tekist því betur sem Paasche hefir til brunns að bera full- komnari skilning á því tímabili, sem ól þennan einkennilega kirkjuhöfð- ingja með hans mikla áhuga á sjálfstæði kirkjunnar í öllum greinum. Á lýsingu Paasche prófessors sannfærist maður um, að Alex. Bugge tekur alt of djúpt í árinni, er hann segir Guðmund góða verið hafa „norræna skrípamynd margs hins bezta í fari þeirra tíma“ („et nordisk Narrebilled af meget af det bedste i Tiden“). T. d. fær einlægnin í guðrækni Guð- mundar ekki dulist. Þótt honum verði stundum á að beita harðneskju gegn óvinum sínum, þá er víst, að honum hefir verið hitt miklu Ijúfara, að biðja þeim miskunnar Guðs. Lýsing Paasche á Guðmundi biskupi er 811 á þann veg, að mönnum fær ekki dulist, að ráðríki Guðmundar, þverlyndið og, ef vill, hégómagirnd hans eru að eins ranghverfan á eðli hans. Hann er fyrst og fremst hugsjónamaðurinn mikli, er sefur kröfur trúar og heilagrar kirkju ofar öllu öðru. Kenningarnafnið „góði“ er fylli- lega réttlætandi, þegar litið er til virkilegra mannkosta hans. Vinátta hans v*8 jafneðallyndan höfðingja og Rafn Sveinbjarnarson staðfestir það. Guðmundur var þannig einmitt búinn ýmsum þeim mannkostum, sem nauðsynlegir eru, til þess að geta orðið þjóðar-dýrlingur, sem hann og varð. Hreinlífi hans, góðvilja og lítillæti er viðbrugðið, svo og örlæti hans og hjálpfýsi við snauða menn og þá, sem bágast áttu og í minstum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.