Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 97

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 97
92 ]Ón Helgason: PrestaféUgsritiB. presta væri nú, síðan Hristinréttur Árna biskups var lögtekinn, gildandi kirkjulög í landinu. Eg geri þó ráð fyrir, að Árni biskup hafi kinnokað sér við að fylgja fram þessum fyrirmælum 17. kapítula Kristinréttar síns gagnvart prestum, er kvænst höfðu áður en Kristinrétturinn var lögtekinn. Og þar sem nú allur þorri presta hefir sennilega verið kvæntur um það leyti og hins vegar formleg lögtekning Kristinréttarins í Hólastifti drógst í alt að 80 ár, gegnir sízt furðu þótt þess sjái lítinn vott, að ókvæniskröfunum hafi verið sint hér á landi. Eina breytingin, sem af þeim leiddi var sú, að í stað lögmæts hjú- skapar kom frilluhald. Það fór hér eins og svo oft hefir farið um lagaboð, sem menn ekki geta réttmæt talið, að það var ekki álitið nein synd, að fara í kring um þau eða brjóta þau. Þegar andlegrar stéttar menn höfðu ekki hlotið náðargjöf bindindisseminnar, sem þurfti, til þess að lifa ókvæntur, þá var ekki um aðra leið að ræða fyrir þá en að taka sér fylgi- konu. En það gátu þeir því fremur sem hin borgaralegu lög alls ekki fyrirbuðu slíkt. Frá sjónarmiði landslaga var frillu- haldið ekki annað en eins konar borgaralegt hjónaband, þar sem oftast var til þess stofnað með formlegum samningum, gjöfum og trúnaðarheitum í viðurvist nánustu ættingja. Að kirkjan leit á slíka sambúð sem frillulífi, var léttvægt í saman- burði við þá staðreynd, að hún var af ríkisins hálfu skoðuð sem réttmætur hjúskapur. Þar við bættist svo, að fæddust börn í slíkri frillusambúð, var prestum í lófa lagið að öðlast fulla kvittun kirkjunnar fyrir þá synd, með því að greiða biskupi hæfilega sekt. En sektin fyrir frillubörn presta mun venjulega verið hafa tvö hundruð álnir. Hvorki prestar né alþýða fundu neitt athugavert við þetta frá siðferðilegu eða velsæmis-sjónarmiði. Aðeins þegar prestar, að hætti verald- legra höfðingja, héldu fleiri frillur en eina í senn, vakti frillu- sambúðin hneyksli. En hafi slíkt átt sér stað, mun það hafa mátt til undantekninga telja. Venjulega var sambúðin fullkomin einkvænis-sambúð og æfilöng. Þegar seinna er sagt um þá Sveinbjörn Þórðarson í Múla, að hann hafi átt 50 frillubörn og Þorkel Guðbjartsson í Laufási, að hann hafi átt þau 30,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.