Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 160

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 160
Prestafélagsritið. Erlendar bækur. 155 enn, um þessi alvarlegu og erfiðu viðfangsefni. Leynir það sér ekki, að höf. er lærður vel, skarpgáfaður og skýr í máli, og skörulegur og ein- beittur alvörumaður. Er þar skemst frá að segja, að síðasta niðurstaða hans, um hvað eina, verður hin strangasta „gamaltrúar“-skýring. Væntir mig, að vafasöm muni nú mörgum þykja vísindamenska og rökfærsla hans um sumt — og svo þykir mér. En sökum hins alvarlega efnis bók- arinnar, áhuga og alvöru, og yfirleitt glöggrar og gáfulegrar meðferðar höfundarins, má telja guðfræðingum og klerkum gott og skylt, að lesa hana og hugleiða sem bezt. Olav Dmtn: „1 ungdommen". —- Kria. Olaf Norlis forlag 1922. — 266 bls. — Þetta er norsk sveitalífs skáldsaga, á nýnorsku, tilkomulítil. Óf. V. „Tre tun“ eftir Lars Jaastad. Olaf Norlis forlag. — Kria 1911. Stutt frásaga (117 bls.) frá vestfjörðunum í Noregi, skrifuð á landsmáli. Lýsir vel hugsunarhætti og trúarlífi fólksins þar. Skemtileg bók. F. 7- R. Fredrik Paasche: „Snorre Sturlason og Sturlungerne“ (H. Asche- houg & Co. Kristianía 1922). Ein af merkustu bókunum, er á næstliðnum vetri hafa komið út á Norðurlöndum og snerta Island, er vafalaust þessi bók prófessors Paasche, er ber nafn Snorra Sturlusonar á titilblaði sínu. Að hjá Norðmönnum hreyfi sér þrá eftir að kynnast nánar höfundi Heimskringlu og því tíma- bili, er skapað hefir það ódauðlega sögurit, er mjög svo skiljanlegt. Því fáar bækur marka gleggri spor í sögu Norðmanna en Heimskringla. Að ekki hefir verið meira gert að því að fullnægja þeirri þrá, er vafalítið með fram þeirri staðreynd að kenna, hve erfið er viðfangs aðalheimildin að því tímabili, sem alið hefir Snorra, og þeir viðburðir gerast á, sem Snorri er mest riðinn við, vegna þess hve mikið efnið er og stundum flókið. Sturl- unga er vafalítið eitt af merkilegustu heimildarritunum, sem til eru í heims- bókmentunum. Allar þjóðir mega öfunda oss Islendinga af því, enda munu fáar þjóðir (ef nokkur er) eiga jafnágæta, nákvæma og áreiðanlega lýs- ingu Iöngu liðins tímabils í sögu sinni og vér íslendingar, þar sem Sturi- unga er, enda þótt myndirnar, sem þar verða fyrir manni, séu einatt aerið dökkar og daprar á litinn. Eins og Sturlunga liggur fyrir, er hún engan veginn auðvelt sögurit viðfangs, sízt fyrir útlendinga. Jafnvel mörg- um íslendingi er hún þungur matur að melta. Og þótt hún sé í miklum metum höfð af öllum, sem á annað borð unna sögu lands vors, þá þykist eg ekki gera neinum rangt til, þótt eg segi, að Sturlunga sé enn þá meira lofuð en lesin á landi hér. Og rekið hefi eg mig á ýmsa annars vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.