Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 38

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 38
Prestafélagsritið. Kristin karlmannslund. 33 djúpt og þráðbeint. Plógmaðurinn verður altaf að hafa augun á þessu tvennu. Þetta notar hann svo í líkinguna um að »enginn, sem leggur hönd sína á plóginn og lítur aftur, er hæfur til guðsríkis« (Lúk. 9, 62.). Kristur gleymir engri hlið mannlífsins, gleði þess, sorg eða neyð. En oftast talar hann í líkingum sínum um hið iðjusama starfslíf. Og þetta, að Kristur hefir lýst hinu guðlega með því að draga líkingar frá vinnunni, er það ekki bending um, að kirkjan á vorum tímum eigi þarna óyrkt svæði á akri sínum, þar sem starfslífið er næstum því komið í andstöðu við kirkjuna og hið guðlega? — Þarf ekki kirkjan að kenna mönnunum þetta áfram, að finna Guð í vinnunni, en ekki aðeins peningana í vinnunni? Veit sú þjóð hvað vinnan er, sem skoðar hana að- eins sem verzlunarvöru ? í apokrýfiskri viðbót við textann í Lúk. 6, 4., þar sem sagt er frá för Jesú um sáðlöndin, er sagt frá því, að Jesús hittir þar mann á akrinum við vinnu sína og segir við hann: »Ef þú veizt það maður í sannleika, hvað þú ert að gera, þá ertu blessaður. En ef þú veizt það ekki þá ertu bölvaður og brot- legur við lögmálið«. Þetta þarf kirkjan að segja starfs- og athafnamönnum oftar: Ef þú veizt að vinna þín er guðsþjón- usta og hagar henni samkvæmt því, þá nýturðu blessunar Drottins. En ef þú veizt það ekki, þá verðurðu api af aurum, þá verða ávextirnir þér bölvan, af því að þú hefir brotið eitt hið æðsta lögmál sjálfs Guðs! Og þróttur og orka athafnalífs- ins mundi ekki dofna við það. Það mundi einmitt eflast af krafti Guðs, því að þá mundi orkustreymið, sem vér finnum svo glögglega koma að ofan til vor í sorginni og þegar oss hggur mest á, einnig streyma til vor við hin daglegu athafna- störf. Kraftur Guðs streymir altaf niður til vor mannanna í sama mæli sem vér biðjum og finnum þörf hans. Og þörfin er nú með þjóð vorri öll þar, sem Guð er! Þá er það og sannfæring mín, að karlmenn snúi fremur baki að kirkjunni en konur, vegna þess hve fá verkefm kirkjan felur karlmönnum, nema prestunum einum. Urvalsmennirnir 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.