Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 165

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 165
160 Erlendar bækur. Pre»taféiagsri«8. að geðjist einnig vei að þessum erindum, er höfundur. nefnir „Dröm og Bön“: „Jeg drömte, imens jeg var liden, at blive en Gang noget stort; men Drömmene visned med Tiden: det store fik aldrig jeg gjort. Nu Hösten mig paa monne drive, og Issen alt kendes lidt graa, — — nu beder jeg helst om at blive som en af Gud Faders de smaa“. „Dansk-islandsk Kirkesag. Meddelelser fra Forretning'sudvalget“. — Köbenhavn 1922. — Af blaði þessu komu út 4 tölublöð árið 1922, samtals 138 bls. Flytur það, eins og að undanförnu, margvíslegan fróðleik um menn og málefni kirkju vorrar. En af því, sem er í þessum árgangi, munu greinar þær, er Thordur sóknarprestur Tomasson ritar um ferð sína hingað til lands á síðastliðnu sumri, „Indtryk fra en Islandsrejse", vekja mesta athygli. Eru ferðalýsingar þessar fjörugar og skemtilegar og koma víða við, rit- aðar af hinni alþektu velvild, er höfundur ber til lands vors og þjóðar. Allmargar myndir eru til prýðis og skýringar ferðaminningunum. Maraldur Níelsson: „Kirken og den psykiske Forskning. Tre Foredrag“. — Köbenhavn. Levin & Munksgaard. 1922. — 109 bls. í bók þessari eru þrjú erindi, sem prófessor Haraldur Níelsson flutti í Danmörku sumarið 1921, og eftirmáli við þau. Er fyrsta erindið um reynslu sjálfs hans á dulræna sviðinu; segir höf. þar frá rannsóknum sínum og reynsluþekkingu þeirri, er hann hafði aflað sér í sem næst 17 ár. — Annað erindið er um kirkjuna og sálarrannsóknirnar; er þar kom- ist inn á ýmislegt af því, sem íslenzkir lesendur þekkja frá bók höf- undar: „Kirkjan og ódauðleikasannanirnar", er út kom árið 1916. Eftir- málinn er mest til áréttingar þessu erindi, út af andmælum dómprófasts Martensen-Larsens. — Þriðja erindið er um dauðann; talar höf. þar um þrjár rannsóknarleiðir, til þess að afla sér fræðslu um dauðann; er fyrsta leiðin sú, að rannsaka hvert það ástand, er menn komast í og skylt er dauðaástandinu; aðra leiðina telur hann, að hagnýta sér dul- skygnina; en þá þriðju, að notfæra sér með ósjálfráðri skrift og fyrir tal áreiðanlegustu miðlanna í sambands-ástandi fræðslu þeirra um þessi efni, er sjálfir hafa farið um dauðans hlið. Hefir höf. áður haldið fyrirlestur þennan víða hér á landi, en prentaður er hann fyrst í þessari dönsku útgáfu. Sennilega mun marga fýsa að lesa erindi þessi, þótt ekki væri til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.