Prestafélagsritið - 01.01.1923, Síða 86

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Síða 86
Prestafélagsritiö. Kristni og þjóðlíf á íslandi. 81 VI. Sú hin mikla breyting á stjórnarfarinu, sem verður við það að landið gengur undir konung, hefir í engu verulegu áhrif á afstöðu almennings til kirkjunnar í landinu. Um þjóðlegt ís- lenzkt kristnihald er ekki lengur að ræða. Fyrir því hefir erkibiskupsvaldið séð með vaxandi afskiftum sínum af málum íslenzku kirkjunnar. Og með kristinrétti hinum nýja er að réttu lagi norskur kristinréttur ]óns rauða lögtekinn í landinu. Vald biskupa eykst hröðum skrefum eftir að landið kemst undir konung. Það eru launin fyrir veittan stuðning. En þótt þetta vald yrði einatt þungt ok og tilfinnanlegt landsmönnum, þá verður ekki sagt, að andóf leikmanna gegn því lýsi sér sem andóf gegn kirkjunni sjálfri sem andlegri stofnun. Hún er á- fram sú hin heilaga hjálpræðisstofnun, sem í Guðs umboði flytur sálunum alt það, er þær með þurfa til sáluhjálplegs lífs. Utan hennar vebanda er engin hjálpræðisvon og sá sem ekki á kirkjuna að móður, getur ekki átt Guð að föður. Ut frá þessari há-katólsku skoðun á kirkjunni svo sem guðlegri hjálp- ræðisstofnun, hélt allur almenningur áfram fullri trygð við hana og það alveg eins þótt hann ætti í brösum við hina jarðnesku yfirboðara hennar, sem beittu alþýðuna allskonar misrétti og ójöfnuði. »Allir vildu deyja undir játning kirkjunnar mála og trú sem Árni biskup hélt og hafði«, segir í sögu Árna biskups Þorlákssonar. En traustið til kirkjunnar var ein hliðin á lotn- ingu almennings fyrir hinni kristilegu lífsskoðun, sem kirkjan hafði til flutnings og þjóðin gat sízt verið án eins og högum hennar var komið. Fjórtánda og fimtánda öldin urðu, eins og kunnugt er, mestu hnignunar- og eymdatímar fyrir hina íslenzku þjóð. Hin norska yfirstjórn reyndist brátt alt annað en heppileg og blessunarrík. Virðingarleysið fyrir þeim rétti, sem íslendingar höfðu áskilið sér, er þeir gengu Noregskonungum á hönd, gerði vart við sÍ2 þegar áður en liðinn var fyrsti áratugurinn. Það kom fljótt í ljós, að Norðmenn Iitu nánast á íslendinga sem hernumda þjóð, sem þeir gátu farið með eins og þeir vildu. Allur áhugi 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.