Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 51

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 51
Prestafélagsritið. 46 Magnús Helgason: þá af skarið og kvaðst ekki hafa hús til leigu; labbaði gestur við það burtu. Um haustið fréttu þeir síðan, að þessi sami náungi væri búinn að stofna lýðháskóla á Seli, þar ofarlega í dalnum. Og sögurnar, sem af honum fóru, þær voru heldur kynlegar. Þetta var ríkismaður og af höfðingjafólki, háskólagenginn og spreng- lærður. Þeir í Kristjaníu höfðu viljað fá hann til að kenna þar við háskólann og boðið honum 2000 dali í laun. Nei, þakk, hann hafði labbað fótgangandi norður í dali og var nú seztur að á Seli og hafði safnað að sér nokkrum strákum þar úr sveitunum og var farinn að kenna þeim. Hann gekk eins klæddur eins og þeir, í stuttbrókum, með skotthúfu á höfði, vann úti, þegar í milli var, hjó við og át vatnsgraut með þeim. Þetta hlaut að vera einhver bölvuð hjáræna. Þetta var Kristó- fer Bruun, og allar voru sögurnar sannar. Eftir fyrsta veturinn fréttist, að þegar skólareikningurinn var gerður upp og Kristófer hafði greitt kostnaðinn fyrir piltana,. þá var einn dalur eftir handa honum sjálfum. Þá hafði móðir hans sagt, að hann skyldi hyklaust halda áfram fyrir því, hún skyldi borga. Hún var með. Hún var búin að missa dóttur sína líka úr berklum. Kristófer var einn eftir. Og þessi há- mentaða kona brann af sama áhuganum og hann. Hún mat- reiddi fyrir hann og piltana, borðaði með þeim hversdags- matinn, hló og gerði að gamni sínu við þá, og piltunum þótti alt að því eins vænt um hana og Kristófer sjálfan. Og þá er mikið sagt. Nú átti hann von á aðstoðarmanni frá Björgvin, sem hafði lært til prests og var þar að auki skáld. Sagt var, að honum hefði verið boðin staða heima hjá sér með 1000 dölum í kaup, en hverju haldið þið, að hann hafi svarað? Hann hafði ekki sagt annað en þetta: »Eg vil heldur vera með Kristófer og fá einn!«. Þetta var Kristófer Janson. Hann hlaut að vera önnur hjárænan frá, sögðu sumir. En ungu mennina tók nú samt að langa í skólann til þeirra nafna, og þá kom brátt annað hljóð í strokkinn, hjá þeim að minsta kosti, er í skólann komu. »Ef eg gæti talað eins og hann Kristófer«, segist einn lærisveinn hans frá þessum árum hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.