Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 102

Prestafélagsritið - 01.01.1923, Blaðsíða 102
Prestaféiagsritiö. Kristni og þjóðlíf á íslandi. 97 Alkunna er hve annari eins konu og Ólöfu dóttur Lofts ríka, hefir verið ábótavant í þessu tilliti, og þá var ekki Solveig Þorleifsdóttir mágkona hennar neitt dygðablóm; hún hljóp frá manni sínum Ormi Loftssyni og gerðist frilla Sigmundar prests Steindórssonar og varð í þeirri sambúð þeirra móðir ]óns lögmanns. Vfir höfuð að tala, má svo heita sem þjóðlífið sé alt meira og minna sýkt af agaleysi og allskonar óhrjáleika, sem kirkjan með sínum ögunarmeðulum fær lítt rönd við reist. En alt þetta sýnir berlega, að sá guðsótti eða trúrækni, er enn lifði með þjóðinni, hefir verið næsta haldlítill í lífinu ekki síður á 15. en á 13. öld. Að menn, brotlegir við kirkjunnar lög, voru dæmdir til að taka skriftir og greiða sektir eða þeir voru settir út af sakramentunum eða jafnvel öllu samfélagi við heilaga kirkju — alt þetta hafði ef til vill nokkur áhrif í svip, en til virkilegrar lífernisbetrunar leiddi það ekki eða sjaldnast. En þrátt fyrir alt þetta — þrátt fyrir kurr alls almennings gegn kirkju-valdinu jafn agalegt og það var orðið, og þrátt fyrir alt agaleysið í þjóðlífinu, hnignun siðferðislífsins og áhuga- leysi manna um andleg mál, verður þó ekki sagt að traust almennings til kirkjunnar væri orðið minna nú en áður hafði verið. I heild sinni var allur landslýður innilega hlyntur hinni heil. katólsku kirkju með kenningum hennar og helgisiðum, og datt sízt í hug að rísa gegn henni, þótt hann hefði ýmis- legt að athuga við embættislega fulltrúa hennar úti hér. Allar helgar tíðir ræktu menn mjög samvizkusamlega, — Ólöf Lofts- dóttir refsaði heimafólki sínu á Skarði, ef ekki sótti kirkju á helgum, er veður leyfði, með því að halda fyrir því mat þann dag, — höfðu um hönd helgar athafnir með fjálgleik og lotn- ingu og voru örlátir við kirkjur og klerka. Um vitandi vantrú eða afneitun trúarsanninda kirkjunnar, var alls ekki að ræða. Vrði einhver fyrir agandi hendi kirkjunnar, var nú sem fyr sjálfsagt talið, að reyna sem fyrst að sættast við hana, svo fastlega sem því var trúað, að útlilokun frá samfélagi heilagrar kirkju hefði eilífa glötum í för með sér. En þetta traust manna til kirkjunnar var lítt vitandi trú, er menn gerðu sér fulla grein fyrir. Kristindómur manna var enn sem fyr aðallega fólginn í 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.