Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 16

Lítið ungsmannsgaman - 01.02.1852, Side 16
16 ir maðurinn. f>n hló König, kallar á konu sina og segir: heyrðu nú, ó Jm lítiltrúaða! Maður- inn þarna heitir Steinn. Og sagði jeg þjer ekki í dag: fyr munu steinar gefa brauð, en pró- fessor König deyi úr hungri! 6. Vald ldnna vondu yirnda. Einu sinni komu tveir ungir drengir til gamals, guðhrædds manns, sem hjet Theodotus; þeir báru sig upp við hann og sögðu: heiðurs- verði, gamli maður, hvernig eigum við að fara að, til {)ess við getum deytt hinar vondu girnd- ir, og látiö af hinum illa vana? Við sjáum hve syndsamlegt |>að er, en þó andinn sje reiöu- búinn, er samt holdið veikt. 5á sagði gamli maðurinn við annan drenginn: gjörðu nokkuð fyrir mig, berðu {>igað rífa upp trjeð litla, sem stendur þarna í garðinum, og gróðursett er rjett nýlega! Drengurinn gjöröi það með hægu móti, því trjeð var eigi meir en álnar liát.t, og var ekki búið að festa djúpar rætur. Rífðu nú líka upp þetta trje, sem stendnr við hliðina á hinu, segir þá gamli maðurinn. Drengur gjörði það, en með mikilli fyrirhöfn og áreynslu; því þetta trje var bæði stærra og sterkara en hitt. íÞa

x

Lítið ungsmannsgaman

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lítið ungsmannsgaman
https://timarit.is/publication/556

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.